Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 81
ÍÐUNN Ritsjá. 319 »Borgin við sundið« er auövitað Kaupmannahöfn. Er skýrt frá komu Nonna þangað og veru þar, og svo er sagt frá æfintýralegri ferð í smábát til Svíþjóðar. Allir sem »Nonna« hafa lesið þurfa að lesa þessa bók ekki síður. Pýðingin er ágæt. Margar myndir eins og í »Nonna.« Bjarrti Sœnuindsson: Zoologiske Meddelelser for Island XIV. (Vidensk. Meddel. fra Dansk naturh. Foren. Bd. 74.) Kbh. 1922. í ritgerð þessari getur höfundurinn um 11 nýja fiska er bætst hafa við i islenska fiskahópinn á síðustu 10 árum. Meðal þessara fiska eru 2 tegundirnar nýjar fyrir visindin. Allir eru þessir fiskar fundnir við suðurströnd landsins. Ýmsir þessara fiska eru einkennilegir að útliti og háttum. Á einni tegundinni (Ceratias Holbölli, Kr.) voru tvö allstór seiði fisksins fastgróin með munninn við aðra hliö hans. Er það ráðgáta til hvers gagns það er seiðunum að hanga þannig í móður sinni. Auk þess skýrir höf. hér frá ýmsum nýjungum um 27 íiskitegundir, er hafa fundist áður hér við land. í fiskatali Gröndals er út kom 1891 eru taldar 70 islensk- ar fiskategundir. Nú eru íslensku fiskarnir taldir 125. Par af hefir Bjarni aukið við 30 tegundum. Pessi aukning hans viö fiskatalið er þó minna verð en allar þær mörgu og fróðlegu upplýsingar er hann hefir safnað um útbreiðslu fiskitegundanna hér við land, lifnaðarháttu þeirra, aldur o. íl. Er það gleðilegt að hann hér eftir getur að fullu helg- að sig þessum rannsóknum sínum. Býst eg við að nú liði eigi á löngu að vér frá hans hendi getum vænst nákvæms og merkilegs rits á íslensku um islensku fiskana. G. G. B. Bjarni Sœmundsson: On the Age and growth ofthe Cod (Gadus cullaris, L) in Icelandic waters. (Med- del. fra Komm. for Havundersög. Bd. VII. No. 3). Kbh. 1923. 35 bls. í riti þessu skýrir höf. frá árangrinum af aldursrann- sóknum þeim er hann hefir gert hér við ísland á þorski siðustu 10 árin. Um þetta hefir höf. ritað í skýrslum sinum i Andvara. Aldurinn er ákveðinn eftir vaxtarlögun í kvörn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.