Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 20
98 Einar H. Kvaran: ÍÐUNN djöful erum vér komnir svo langt frá hugsunum nú- tíðarmanna, að mér veitir örðugt að ræða þær í al- vöru. En þetta er tvíveldiskenningin eða tvíhyggjan. Ef vér kennum djöflinum um þá erfiðleika, sem vér verð- um varir við í sköpunarverkinu, þá leiðir það af sjálfu sér, að vér förum sömuleiðis að kenna konum um þá erfiðleika, smáa og stóra, sem mæta oss í daglegu lífi. Það hafa menn líka gert. Hringjarakona Holbergs kennir djöflinum um það, að strákur hefir rifið brækur sínar, þegar hann var að klífa yfir stauragirðing, og hún þakkar guði það, að vesti drengsins kom óskaddað úr þeirri svaðilför. Þetta er tvíhyggjan, færð út í lífið og hugsuð út í æsar. Hún er ekki fýsileg nútíðarmönnum — svo að talað sé sem varlegast. Svo er fyrir þakk- andi, að mannsandinn er kominn inn á aðrar leiðir. Eg sagði í ritgerð minni »Kristur eða Þór« að menn- irnir hefðu verið settir inn í »mjög takmarkaðan heim«. Eg viðhafði það orðalag, af því að það er almenni skilningurinn, enda má til sanns vegar færa, en ekki sérstakt tilefni fyrir mig þá til þess að fara nákvæmara út í það mál. En bersýnilegt hlýtur það að vera hverj- um hugsandi manni, að takmarkanirnar fara eftir því, við hvern er átt, þeirra sem að heiminum eiga að búa. Hann hefir verið afartakmarkaður fyrir mennina í upp- hafi. Með þroska mannanna hverfa takmarkanirnar smátt og smátt. Upphaflega er alt torfærur fyrir þá. Alstaðar reka þeir sig á og komast ekki lengra. Og alstaðar verða á vegi þeirra öfl, sem þeim hefir hlotið að finn- ast vera fjandsamleg. Eg veit ekki, hvort þörf er á að tilfæra nein dæmi. Samt ætla eg að gera það. Fyrst ætla eg þá að benda á sjóinn. Framan af hefir mönnunum sjálfsagt fundist hann fjandsamlegur sér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.