Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 70
148 Tryggvi Sveinbjörnsson: ÍÐUNN Hin sístarfandi skrifstofa. Skrifstofan ber þetta nafn af því hún starfar alt árið að því að undirbúa málin undir umræður í ráðinu eða ársþinginu og af- greiða þau að umræðunum loknum. Það eru yfir 400 manns á skrifstofunni. Það má því nærri geta, að kostn- aður við Alþjóðabandalagið er gífurlegur. Danmörk greiðir t. d. 296,000 svissneska gullfranka þetta ár. Fasti dómstóllinn. í honum eiga sæti 11 dómarar og 4 varadómarar. Þeir eru kosnir til 9 ára í senn af ársþinginu og ráðinu í sameiningu. Hvert ríki má ekki hafa meira en 1 dómara í stólnum. Hvaða ríki sem er, getur skotið málum til dómstólsins, jafnvel menn og ríki utan bandalagsins. Þegar svo er ástatt, verða hlutað- eigendur að gefa yfirlýsingu um, að hlýðnast þeim út- skurði, sem dómstóllinn fellir í málinu, og greiða máls- kostnað. Þessi dómstóll bandalagsins stendur ekki í sam- bandi við gamla Haagdómstólinn, enda þótt hann hafi aðsetur sitt á sama stað. Verklegar (tekniskar) aðstoðardeildir. Þessar deildir eru sístarfandi og eru háðar eftirliti ráðsins og ársþingsins. Tilgangur þeirra er sá, að undirbúa og koma með tillögur um breytingar og framfarir í alþjóða- löggjöf um ýms alþjóðamál. Deildir þessar hafa unnið geysimikið og þarft starf á ýmsum sviðum, bæði að því er verklegar og andlegar framfarir snertir, enda hef- ir ársþingið samþykt og fjöldi ríkja hefir fullgilt margar af tillögum nefndanna, og notfært sjer ráðleggingar þeirra. Mentamáladeild, var stofnuð í ágúst 1922 sam- kvæmt ályktun 2. ársþings. Tilgangur deildarinnar er að stuðla að því, að listir og vísindi breiðist frá einu landi til annars og efla samtök milli vísindamanna, rithöfunda og listamanna í ýmsum löndum. Formaður deildarinnar er hinn viðfrægi heimspekingur Henrí Bergson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.