Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 67
IÐUNN Alþjóðabandalagið. 145 að leggja fram gegn friðrofa*. Eins og þessi útdráttur úr 16. gr. ber með sjer, eru samtakaákvæðin losanleg: »ráðið geri tillögur«, þ. e. a. s. meðlimir geta skorast undan að taka þátt í hernaðaraðstoð gegn friðrofa. Þess skal getið í þessu sambandi, að meðlimum er leyfilegt að fara í stríð hvorum við annan undir sjerstökum kringumstæðum, sem sje, þegar ekki hefir tekist að koma á sættum og um lífshagmuni aðila er að ræða, en þó skal líða ákveðinn tími uns leyfilegt sje að taka til vopna eftir að árangurslausri sáttartilraun er lokið. Það er bagalegt, að ákvæðin og álit manna um sam- tökin skuli hvíla á reikulum grundvelli, en þrátt fyrir þenna megingalla á einu þýðingarmesta atriði sáttmál- ans um aðaltilgang bandalagsins, sem sje, að gera styrj- aldir útlægar með alþjóðarjettarreglum, eru markmið þess á öðrum sviðum svo stórmerkileg, að engin ástæða er til að örvænta um almenna gagnsemi þess. Alþjóða- bandalagið hefir afrekað margt fyrir málefni og menn, jafnvel heilum þjóðum hefir það bjargað frá efnalegri ortíming (Austurríki). Eftirfarandi lýsing á fyrirkomu- lagi Alþjóðabandalagsins sem alþjóðastofnun og yfirlitið yfir unnið starf er lesendum besta sönnun þess, hve víðtæk starfsemi þessi er. Markmið bandalagsins er ekki einungis að gera styrjaldir útlægar og tryggja friðinn, heldur og einnig að auka andlega og verklega sam- vinnu og framfarir meðal þjóðanna. Fyrirkomulag stofnunarinnar. Sáttmáli Alþjóða- bandalagsins stendur, eins og fyr var sagt, í upphafi friðarsamninga þeirra, sem Bandamenn og samherjar þeirra gerðu við Þýskaland, (friðarsamningarnir í Ver- sölum), við Austurríki, (friðarsamningarnir í St. Germain), Búlgaríu, (friðarsamningar í Neuille) og Ungverjaland, Iöunn. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.