Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 82
160 Tr. Sveinbiörnss: Alþjóðabandalagið. ÍÐUNN stofnun, líklega merkilegasta stofnunin í sögunni, sje lýtá- laus eftir svo skamman tíma. Bregðist vonir manna, verði mistilteini haturs og skammsýnnar sjálfselsku skotið á Alþjóðabandalagið og það hljóti bana, mun skamt að bíða Ragnarökkurs menningar Vesturheims. Nái það þeim þroska, sem stefnt er að, þá á brotabrot úr drauminum um þúsundáraríkið eftir að rætast. Tryggvi Sveinbjörnsson. Aths. ritstj. Grein þessi var pöntuð löngu áður en útgefenda- skifti urðu og ætlað rúm í þessu hefti. Fífillinn. Hann vissi það ekki sjálfur, fífillinn litli, sem var að springa út, sunnan undir vallargarðinum á Felli, að hann var fyrsti fífillinn, sem sprakk út það vorið þar í sveit. — Þið gætið þess, að eg geri ráð fyrir að hann hafi getað hugsað, eins og annað líf, sem sál hefir. Því eg trúi því ekki að neitt sé sálarlaust í heimi þessum, sem þráir ljós og yl. Og ekkert þráir það frekar en blómin. — Fyrst kom brekka, dálítil ávöl grasbrekka og svo gró- inn túngarðurinn. En það var sunnan undir þessum tún- garði sem hann var að fæðast, litli fífillinn, sem átti að verða fyrstur til að fæðast það vorið, og — fyrstur til að deyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.