Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 36
114 Einar H. Kvaran: IÐUNN miskunnarlaus. Tár og ásakanir annara hafa orðið hon- um »nauðsynlegt salt í ljúfmeti lífsins«. Hann hefir »gælt við syndir sínar, stigið dans við myrkfælnina«. Hann hefir elt nautnirnar, hvar sem hann hefir komið auga á þær, og velt sér úr einum kvenfaðminum í annan. Konurnar hafa »engst af ekka«, en hann hefir verið glaður. Og um tilveruna hefir hann helt úr sér ókjörum af fimbulfambi slæpingsins, sem aldrei hefir náð neinum tökum á veruleika hennar. Og loks kemur að því, að þessi maður á að deyja. Hel tekur í höndina á honum og leiðir hann með sér. Þau ferðast saman um óraveg. Frá handtaki'hennar streymir um hann ókendur friður. Hann rekur fyrir henni æfi sína, og hún hjalar við hann. »Eg gef þér friðinn og hamingjuna, eilífðina og augnablikið, í einu orði: g/eymdu“, segir hún. Og »hann sekkur í haf umgeypn- andi sælu, og sofnar«. Samt vaknar hann aftur. Þá hittir hann eina af sínum gömlu unnustum, sem hann hefir hlaupist frá. Með þeim verða óumræðilegir fagna- fundir. Enn sofnar hann, í fangi hennar. Og »um morg- uninn, þegar hann vaknar, er alt gleymt. Alt er nýtt fyrir hann, grasið og sólin, döggin og ástin. Og tím- inn líður, endalaust. Þúsund ár, en að eins einn dagur«. O. s. frv. Þetta er nú ábyrgðin, sem haldið er að oss af þeim manninum, sem kvartar undan því, að hann sakni mest ábyrgðarinnar, áhættunnar, úr einhyggjunni! Mér finst þurfa nokkura einurð til slíkra ummæla, eftir að hafa ritað »Fornar ástir« — enda ekki bent á með einu orði að lífsskoðunin hafi breyzt síðan. Mér finst nokkuð vafa- samt, hvort þetta verður með réttu nefnt »heilindi«. Það væri sjálfsagt mörgum þægilegt og fýsilegt, ef veruleikinn væri sjálfur í jafn-mjúku daðri við lítilmensk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.