Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 14
92 Einar H. Kvaran: IDUNN sem auðvitað lítur til þess að hann var veginn. Tíðkast jafn-hlægilegur bókstafsþrældómur í umræðum fræði- manna um fornaldarvísindi? Eða notar prófessorinn þess konar rökfærslur eingöngu í deilugreinum gegn mér? Spyr sá, er ekki veit. Óboðlegt er þetta, hvar sem því er beitt við hugsandi verur. Þó kemst skörin fyrst upp í bekkinn, þegar S. N. fer að draga Krist inn í þessar umræður. Af því að eg afneita þessum blóðuga vígaferlaguði hans, telur hann mig gleyma Kristi, og hafi þó dreyri hans verið huggunarlind kristinna manna um langan aldur. Eins og Kristi svipi á nokkurn hátt til þessa blóðuga og víg- móða guðs S. N.! Eg er ekki óhræddur um, að þeir sem lesa þetta, en hafa annaðhvort ekki lesið »Heil- indi«, eða þá lesið þau athugunarlítið, muni halda, að nú færi eg eitthvað afvega fyrir honum. Eg veit, að þeim mönnum þykir þetta ótrúlegt. En — lesið »Heilindi«! Út úr þessu Ása- og Krists-tali kemst S. N. að því að lýsa aðdáun sinni á Ásatrúnni. Eitt það skringi- legasta í skrifum hans gegn mér er það, að hann, sem byrjaði að ráðast á mig fyrir það, hve eg sé hættulega ókristinn, virðist nú vera orðinn Persatrúar, að því leyti sem hann er ekki Ásatrúar, en fráhverfur hugmyndum kristninnar í þeim efnum, sem hann hefir minst á. Um það er ekki að fást — ef það er »heilindi«. Hitt gæti verið ásfæða til að athuga nokkuru nákvæmar, hvort sú staðhæfing hans er rétt, að mikið sitji eftir af Ásatrúnni »í eðlisgrunni Islendinga«. Eg get ekki gert það nú. En hins get eg látið getið til bráðabirgða, að eg hefi sterkan grun um, að S. N. misskilji íslendingseðlið all- tilfinnanlega. Og í tilefni af bendingum S. N. til mín og annara íslenzkra rithöfunda skal eg taka það fram, að af mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.