Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 68
146 Tryggvi Sveinbjörnsson: ÍÐUNN (friðarsamningarnir í Trianon) og gekk því í gildi sam- tímis friðarsamningunum þann 10. janúar 1920. Meðlimir. í lokabókun sáttmálans eru Bandamenn og samherjar þeirra taldir fyrstu meðlimir Alþjóðabanda- lagsins. í lokabókuninni er mælt svo fyrir, að ríki þau, sem hlutlaus voru, skyldu sækja um upptöku. Flest hlutlausu ríkjanna sóttu um þetta og gerðust þegar í upphafi meðlimir; síðan hafa fleiri bæst við. Meðlima- talan er nú sem stendur 53 eða 54. Meðlimir geta öll sjálfstæð ríki orðið, sem gefa fullnægjandi tryggingu fyrir því, að vilji þeirra til að hlýða boðum sáttmálans sje einlægur, og ef 2/3 atkvæða á ársþingi eru upptök- unni fylgjandi. Meðlimir geta sagt sig úr bandalaginu með 2 ára fyrirvara. Sáttmálabrjótum má víkja á brott. Alþjóðabandalagið skiftist í þessar 3 aðaldeildir: Árs- þingið, ráðið og hina sístarfandi skrifstofu. Þá koma 2 stærstu undirdeildirnar, hinn sístarfandi alþjóðadóm- stóll og alþjóðaverkamálaskrifstofan. Auk þess eru ýmsar »tekniskar« undirdeildir, sem síðar verður getið um. í sáttmálanum eru engin föst ákvæði um verkahring ráðsins og ársþingsins hvors fyrir sig. Hvert mál má leggja fyrir á hvorum stöðunum sem er. Ársþingið sitja fulltrúar þeirra ríkja, sem eru með- limir Alþjóðabandalagsins. Ársþingið kemur saman í sept- ember mánuði ár hvert. Þingtímanum má þó breyta. Aukafundi má og halda þegar svo ber undir. Hvert ríki hefir aðeins eitt atkvæði. Fulltrúar ríkjanna á árs- þinginu hafa oftast varafulltrúa og sjerfræðinga sjer til aðstoðar. Starf ársþingsins felst aðallega í þessu: það kýs þá meðlimi ráðsins, sem ekki eiga ótímabundið sæti í því. Það kýs ásamt ráðinu dómara í dómstólinn. Það hefir eftirlit með fjárhag bandalagsins og eftirlit með störfum hinnar sístarfandi skrifstofu, og tekur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.