Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 15
IÐUNN öfl og ábyrgö. 93 er það að segja, að eg tek ekki á móti neinum for- skriftum frá fornaldarsálum nútímans um það, hvernig íslendingar séu nú. Eg hygg, að þær hafi ekkert meira vit á því en eg. Eg geri ekki lítið úr »rannsóknum fræðimanna«, sem S. N. er að tala um, öllum hugsan- legum uppgreftri úr fornaldarritum og öðrum gömlum heimildum. En eg held, að alt slíkt verði valtur grund- völlur fyrir íslenzk nútíðarskáld, sem vilja lýsa íslenzk- um nútíðarmönnum. Það kann að mega blekkja útlendinga með samsetn- ingi um það, hve mikið sé enn af Ásatrúnni »í eðlis- grunni Islendinga«. Eg met það að engu, þó að það takist. Eg vil ekki kaupa neina útlenda athygli fyrir að fara með það, sem eg hygg rangt mál. Það hefir atvik- ast svo, að bækur mínar hafa verið þýddar meira og lesnar meira erlendis en rit annara samtíðarmanna minna hér á landi. En hvað sem S. N. hugsar eða segir uin það, þá hefi eg aldrei ritað nokkura línu með hlið- sjón á því, að slíkt kæmi fyrir, enda aldrei gert nokk- ura ráðstöfun til þess að fá ritum mínum komið á er- lendar tungur, aðra en þá að leyfa þýðingar, þeim sem eftir því hafa sózt. Eg hefi ritað samkvæmt lífsskoðun minni og mínum skilningi á íslenzkum mönnum. Eg hefi reynt að láta hvorttveggja koma fram í bókum mínum, svo vandvirknislega sem eg hefi getað. Þegar eg lít aftur, hniginn að aldri, er eg fulltrúa um það, að aðra leið hefði eg ekki átt að fara og ekki getað farið. Annað markmið hefi eg ekki haft. Þeim »jarðneska framac, sem S. N. hendir gaman að, að eg hafi þráð svo mjög, en ekki hlotið, hefi eg aldrei eftir sózt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.