Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 42
120 Þorkell Jóhannesson: IDUNN ágælt! það var fyrirtak. En það var eins og sjónleikur án þáttaskifta og án enda: til þess að njóta hans geng- ur maður út —. A þessum hvörfum æfinnar hittum við Knut Hamsun í litlum bæ í einu af norð-austur fylkjum Dandaríkja. Hvernig víkur því við, að hann er þangað kominn, í þetta afskekta og að öllu ómerkilega sjávarþorp — hvert erindi á hann þar? Ekkert erindi! Hann hefur bara orðið eftir af lestinni, vegna þess að það rann % upp fyrir honum alt í einu, að í raun og veru átti ha’nn ekkert erindi með henni lengra áfram! Svo sest hann að, það er sama hvar hann er í þennan svipinn —. Bærinn, sem hann er kominn til, stendur við dálítinn fjörð. Annars er graslendi þar í kring, og hæðir og dálítill skógur lengra frá. Og þessi bær fær strax einhvernveginn kynlega á hann, honum getur ekki staðið svo öldungis á sama um þetta ókenda þorp, Það er eitt- hvað í yfirbragði þess og umhverfi sem minnir á — eitthvað afarinndælt, sem hann hefir þekt fyrir Ianga löngu-------- sundið Glimma, skógarnir háleysku — þytur hafræn- unnar í stráunum þrunginn af kynlegu lífi, sem í senn er hluti af sjálfum manni og þó óþrotlega fjarlægt: eilíf gáta! Alt hitt, sem að þessu hefir leitt hann líkt og í lokuðum hring, þokar fjær —: óskyldar stefnur og skoðanir, persónur og lífskjör, forsjálaust kapp og drepandi kröggur — mýrarljós og hræfareldar yfir- borðsmenningar, sem hann á sjálfur að réttu lagi ekkert skylt við: of frumlegur til þess að geta lagað sig eftir henni að ósekju, of þróttugur til þess að gefa sig upp á bátinn og verða venjulegt flak. Og um leið sest að honum með nýju afli þessi spurning, sem fyr eða síðar krefur hvern mann lausnar: hver ertu — hvert ætlarðu — hvað viltu ? Hann hefir glímt fyr við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.