Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 40
118 Þorkell Jóhanneson: IDUNN til er gott að minnast þeirra manna, er gert hafa Noreg frjálsan. — í máli því, sem hér fer á eftir, verður leitast við að lýsa stuttlega, eftir því sem efni eru til, hinu yngsta af stórmennum Noregs í heimi andans —: Knut Hamsun. II. Knut Hamsun er fæddur 4. ágúst 1859, og er hann því meir en hálf-sjötugur að aldri. Æfi hans hefir verið harla mislit, og skrykkjótt nokkuð, einkum framan af. Hann er alinn upp norður í landi, munaðarlítill og van- ræktur af mönnum. Einveran og skógarnir heilluðu hann fast, þá þegar á barnsaldri, enda hafa fá skáld Iýst áhrifum náttúrulífsins af meiri ást og innilegra skiln- ingi en hann. Um fermingaraldur var honum komið í læri hjá skósmið, og má af því marka skilning hinna norðlensku meðbræðra á hæfileikum drengsins og gáf- um, og ráða þar af nokkuð, við hvílíkt ofurefli andi hans átti að etja einmitt á þeim árum, er mest veltur á samúð og hollri vegleiðslu. Skömmu síðar, 18 ára að aldri, ritaði Hamsun þó og lét prenta fyrstu sögu sína: Björger. En mjög er sú frumsmíð talin gölluð sem lík- legt má þykja, er höfundurinn var næstum barn að aldri og allri reynslu, og hafði sem minstrar fræðslu notið. En hér varð það til bjargar, að pilturinn var fæddur rithöfundur. Og þessi fyrsta tilraun leiddi til þess, að hann fór fyrir alvöru að finna til krafta sinna — og þröngu kjara. Burt með skósmíðið, skáld skyldi hann verða! Nú hófst barátta hans. Hann varð að byrja frá rótum til þess að ná hæsta takmarkinu, sem honum hafði hugsast. Og hann varð að komast fljótt, svo seinn sern hann var orðinn fyrir. Alt varð hann að læra: en lífið sjálft átti að kenna honum. Engan átti hann að og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.