Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 86
Tilkynning. IÐUNN Lesendum Iðunnar verð eg nú að færa þá fregn, að eg hefi selt tímaritið, og læt því af ritstjórn þess og afgreiðslu. Veldur því eingöngu annríki, sem gerir það að verkum, að eg treysti mér ekki til þess að láta Ið- unni fá svo mikið af starfstíma mínum eins og þarf, til þess að rækja hana að maklegleikum. Þakka eg öll- um kaupendum og stuðningsmönnum Iðunnar fyrir ágæta samvinnu. Þeim hefir stöðugt fjölgað þessi rúm 2 ár, sem eg fór með tímaritið, og vil eg að lokum láta í Ijósi þá ósk mína, að þeir haldi sömu trygð við Iðunni áfram þó að hún færist nú yfir á nýjar hendur. Reykjavík í júní 1926. Magnús Jónsson. Eins og sjá má af ofanrituðu eru orðin útgefanda- skifti að Iðunni. Vonum við að allir gamlir vinir hennar og viðskiftamenn haldi trygð við hana eftir sem áður, og að henni megi auðnast að vinna marga nýja. Tímaritinu verður haldið í svipuðu horfi og verið hefir. Er því ætlað að vera til fróðleiks og skemtunar fyrir alþjóð. Gestrisni vill Iðunn sýna öllum, sem bera fyrir brjósti eitthvað það er máli skiftir, án tillits til skoðana. Mun og verða leitast við eftir föngum, að gefa lesendunum kost á að kynnast þeim straumum og stefn- um í samtíðinni, er heimta athygli hugsandi manna — hvort heldur er á sviði vísinda. bókmenta eða almennra velferðarmála. Flestir hinna góðkunnu stuðningsmanna Iðunnar hafa þegar heitið henni liðsinni framvegis. Fleiri munu og bætast í hópinn. Uonum við að okkur takist að gera hana svo úr garði, að kaupendur megi vel við una. — Oskum við svo velvildar og heillaríkrar samvinnu allra góðra manna. Ritct;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.