Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 66
144 Tryggvi Sveinbjörnsson: fengu vilja sínum framgengt, m. a. að því er snertir ákvæðin um ótímabundin sæti í ráðinu. Hlutleysi voru menn ennfremur mjög ósammála um. Sumir hjeldu því fram, að hlutleysi kæmi eigi til greina. Þeir sem nytu góðs af bandalaginu ættu auðvitað að vera með í sam- tökum gegn þeim, er rjúfa kynni friðinn. Úrslitin urðu þau, að bein hernaðarskylda var ekki lögð mönnum á herðar, heldur að eins kvöð um að slíta hverskonar verslunar- og efnalegu sambandi við sáttmálabrjót. Vms lönd, t. d. Norðurlönd, gengu í bandalagið í þeirri von, að losna við samtakaskylduna (Sviss fjekk svona undan- þágu, af því þar búa þrjár þjóðir, Þjóðverjar, Frakkar og Italir). Þegar á fyrsta fundi Alþjóðabandalagsins báru fulltrúar Norðurlanda upp þá tillögu, að ráðinu væri heimilt að veita einstöku miðlimum leyfi til að halda sambandi við friðrofa, þó með þeim skildaga, er ráðið kynni að setja. Tillagan var ekki samþykt í það sinn. Millifundanefnd var sett, og á komandi fundi voru þessar og ýmsar aðrar breytingar á 16. grein sáttmál- ans samþyktar í þeirri gerð, sem fulltrúar nefndra landa höfðu farið fram á, en breytingar þessar hafa ekki fengið fullgildingu (Ratification) enn þá. Vfir höfuð að tala eru ákvæðin um samtakaskylduna óljós. Meðlimir Alþjóðabandalagsins hafa enn þá ekki getað orðið ásáttir um það, hvernig beri að skilja þau. 16. grein sáttmálans fjallar um þetta atriði, og er svohljóðandi: »Nú grípur einhver meðlimur bandalagsins til vopna, og hefir hann þá gerst sekur um friðrof gegn öllum meðlimunum. Þegar svo er ástatt, ber öllum meðlimum að rjúfa öll verslunar- og fjárhagssambönd við sáttmálabrjót, og yfir- leitt slíta hverskonar skiftum við hann. Þegar um frið- rofa er að ræða, ber ráðinu að gera ríkjunum tillögur um hve mikinn herafla hverjum meðlimi fyrir sig beri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.