Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Side 22
216 Trúin á samfélagið. IÐUN.N áhrif á hag hinna. Vér vitum, að samgöngurnar milli landanna verða auðveldari ár frá ári og samskiftin aukast að sama skapi á öllum sviðum. Þessi samskifti aukast ekki bara jafnt og þétt, áratug eftir áratug, heldur með síuaxanc/i hrada. Um tugjjúsundir ára lifðu og dóu steinalidar-kynslóðirnar, án pess að einn kyn- flokkur fengi náin kynni af öðrum, en á siðustu 50 ár- um hafa samgöngutækin tekið þeim breytingum, að vart er þekkjanlegt, og samskifti þjóðanna og kynning aukist að því skapi. Saga mnnnkynsins flytur oss fagnaðarboðskap sam- vinnunnar. Ef tilvera vor á að hafa nokkurn tilgang, verðuim vér að iðka samstarfið af alhug, gera ])að víð- tækara með hverjum degi og treysta samtök j)au, er vér höfum þegar bundist. Til jress á trúin á samfélagið •að hjálpa oss. Trúin þarf að vera tímabær; hún verður að eiga samieið með þróun lífsins, ef vér vilj- um sjá verulegan árangur af striti voru og stríði. V. ' En onkar nú ekki gamla trúin þessum hlutmn? anunu menn spyrja. Vér vdtum þó hvað vér höfum, en ekki hvað vér hreppum. Boðar ekki kristindómurinn einmitt kærleik til náungans og samvinnu við hann? — í fyrsitia iagi er kærleiksboðskapurinn ekki' einhlítur, eins og þegar er vikið að. í annan stað getur leikið á því nokkur vafi, hvort kristindómurinn sé sá aflvaki í lífinu, sem' örvi framvinduna hér á jörðu. Kristindóm- urinn, eins og hann hefir lengst af verið kendur, loggur yfirleitt lítið upp úr þessu lífi. Með því að beina athygli manna og áhuga stöðugt að öðru lífi, handan við dauða og gröf, dreifir hann kröftunum frá j)ví starfi að gera samlíf mianna hér á jörðu sem réttlátast og fullkomnast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.