Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 83
IÐUNN ! Þórisdalur. Flestir, sem haf-a farið um Kaldadal í björtu veðriy munu hafa veitt því athygli, að lægð er í Langjökul vestanverðan, peim miegin, sem að Kaldadal snýr. Þessi lægð er mynni Þórisdals, og er því ekki að undra, þótfc þangað hafi verið lítiil mannaferð. Eigi að síður hafa menn snemma vitað af Þórisdal. Það sýnir bezt þessi fræga frásögn úr Grettiissögu -. Um haustit fór Grettir í Geitland, ok beið þar til þess, er bjart veðr kom; þá gekk hann upp á Geitlandsjökul, ok stefndi á landsuðr eftir jöklinum, ok hafði með sér ketil ok eldsvirki. — Grettir fór þar til, er hann fann dal í jöklinum, langan ok heldr mióan, ok lukt at jöklum ölluin megin, svá at þeir skúttu fram yfir dalinn. Hann komst ofan í einhverjum stað, hann sá þá fagrar hlíðir grasi vaxnar ok smákjörr. Þar váru hverar, ok þótti honum sem jarðeldr mundi valda, er eigi luktust saman jöklarnir yfir dalnum. Á lítil fell eftir dalnum, ok sléttar eyrar báðum megin. Lítill var þar sólargangr, en þat þótti honum ótal, hve margr sauðr þar var í dalnum. Þat fé var miklu betra ok feitara, enn hann hefði þvílíkt sét. Grettir bjóst þar um, ok gerði skála af þeim viði, sem hann fekk þar til. Tók hann sér nú sauði til matar; var þar betri einn sauðr til niðurlags enn tveir annarsstaðar. — — — Svá hefir Grettir sagt, at fyrir dalnum hafi ráðit blendingr, þurs einn, sá er Þórir hét, ok i hans trausti hafði Grettir þar verit; við hann kendi Grettir dalinn, ok kallaði Þórisdal. Dætr kvað hann Þóri eiga, ok hendi Grettir gaman at þeim, enda tóku þær því vel, því at þar var eigi margkvæmt. — — Ekki bar þar til tíðenda um v'etrinn. Þá þótti Gretti þar svá dauflegt, at hann mátti þar eigi lengr vera. Fór hann þá í burtu ór dalnum, °k gekk suðr þvers af jöklinum, ok kom þá at norðan 18 Iðunn XV.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.