Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 102
296 Sefjanir. IÐUNN ekki hafi verið um annað en fullyrðingar tóinar að ræða, pá má segja, að hann hafi orðið fyrir sefjun. Hér má nefna það, að forfeður vorir notuðu orðið „talhlýðinn'1, og mun það hafa átt við þá menn, sem var frekar auðvelt að koma fortölum við — menn, sem trúðu því gagnrýnilaust eða gagnrýnilítið, er þeim var sagt. Einnig mætti minna á orðatiltækið: „að vera á sömu skoðun og síðasti ræðumáð- ur“. Þetta ber alt að einum brunni. Sem dæmi sefjunar, er kemur svo að segja daglega fyrir með mönnum, mætti t. d. nefna það, þá er sagt er við einhvem, sem í raun og veru er búinn að borða sig sadd- an, að hann skuli fá sér meira, og er það ef til vill end- nrtekið í nokkur skifti, og kemur þá fyrir, að maðurinn neytir nokkurs matar í viðbót, enda þótt hann, eins og áður er sagt, hafi verið búinn að fá nægju sína. Þegar ekki er til að dreifa kurteisi eða öðrum hvötum í slíkum tilfellum sem þessu, þá er um hreina og beina sefjun að ræða. Sefjun kemur oft greinilegast fram í hversdagsleg- um dæmum eins og þessu. Þá er rétt að minnast nokkurum orðum á sjálfsefjanir. Sumir menn geta sett sér, þá er þeir ganga til hvílu, að vakna á ákveðnum tíma næsta morgun. Og sjá, hvað gerist? Þeir vakna einmitt á þeim tíma, er þeir höfðu hugsað sér. Hugsum oss annað dæmi. Þú ert dapur í huga. Þá má vera, að þú getir tekið sinnaskiftum með því að færa þér í nyt sefjunaraðferðina. Þú verður þá að hafa skifti á hinum döpru og þungbæru hugmyndum, er fylla huga þinn, og öðrum bjartari og ánægjulegri. Hrygðin og gleðin geta ekki þrifist í einu/ í huga þínum; um leið og ánægjulegar hugmyndir fvlla hann, hverfa hinar, eins og birtan rekur myrkrið á brott, eins og vorið rýmir burt vetri. Þú gætir Jþá náð þessum árangri með því að hugsa þér eitthvað ánægjulegt og skemtilegt, eða öllu heldur, með því að leita uppi gleðina til að láta hana hafa áhrif á þig, t. d. með því að komast í glaðan kunningjahóp. En þetta er nu xeyndar alt hægara sagt en gert. Sjólfsefjanir fylgja ýmsum lögmálum, en út í þau skal ■ekki farið hér, með því að aðalefni þessarar greinar eru ðsjálfráðar sefjanir, og liggur þá næst fyrir hendi aö skýra frá þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.