Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Qupperneq 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Qupperneq 103
ÍÐUNN Scfjanir. 297 II. Ósjálfráðar sefjanir eru áhrif, senr vér verðum fyrir, án pess að gera oss þess ljósa grein. Þegar um sefjanir er að ræða, þá er réft að liafa í huga eina grundvallarsetningu eftir hinn nafnkunna frakkneska dávald Bernheim. En hún er á þessa leið: Sérhver hugmynd miðar að því að breytast í veruleika (þ. e. sérhver hug- mynd, sem festir rætur í undirvitund vorri). Það er sama sem að segja, að það að hugsa eitthvað, sé fyrsta skrefið til að koma því í framkvæmd. Ef vér t. d. höfum þá hugmynd, að minni vort fari batn- andi, þá á, samkvæmt þessari kenningu, einnig svo að fara, að minsta kosti eiga skilyrðin fyrir góðu minni þá að öðru jöfnu að verða betri. En ef vér hins vegar höldum, að vér séum að missa minnið, fer svo, að það eykur á minnisleysi vort. Hugsun vor eða hugmynd í þá átt kemst i framkvæmd. Hún kemur sjálfri sér í framkvæmd, gerir sig blátt áfram að veruleika. Við skulum taka annað dæmi. Þú ert uppi við prófborðið og ert spurður einhverri spurningu. Þú hefir svarið ekki þegar í stað á takteinum. Þá dettur þér í hug (sefjun), að þú sért alveg búinn að gleyma þessu. Þú verður óttasleginn — því að það er nú ekkert spaug að standa frammi fyrir kennurunum á sjálfu prófinu og muna ekki! — og þessi ótti þinn magnar sefjunina um, að þú sért búinn að gleyma þvi, sem þú áttir að svara. En síðar, er þú ert kominn frá lirófborðinu og engin hugsun er að verki um, að þú sért búinn að gleyma, þá manst þú alt í einu það, sem um var að ræða. Hinn nafnkunni höfundur dr. Paul Emil Levy minnist í bókinni „Skynsamlegt uppeldi viljans" (L’éducation ration- nelle de la volonté) á það, að til séu hugmyndir, sem vér i fyrstu höldum fram án þess að trúa á þær, en fyrir mátt endurtekninganna festum vér að lokum trúnað á þær. Róg- berinn verður að síðustu sannfærður um, að fréttaburður sinn sé sannur. Annað dæmi frá sama höf.: „Allir vita, að ef við væntum komumanns, heyrum við hvað eftir annað hringmgu frá dyrabjöllunni (sem virðist vera frá dyrabjöll- unni), áður en hringt er í raun og veru.“ Ég hefi stundum veitt þessu athygli, en hringingarnar hafa þá verið ógreini-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.