Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 13
UÐUNN
Heimskreppan.
7
um fyrir þeim, sem vörurnar voru ætlaÖar? Enginn hef-
ir hagnað af pví, etiginn hefir óskaö eftir þessu ástandi,
enginn vill að ])að haldi áfram. Verkamenn og bændur
le[)ja dauðann úr skel, iðjuhöldarnir verða af arði sin-
um og sumir fara á höfuðið, skuldunautarnir geta ekki
greitt skuldir sínar, kröfuhafarnir fá ekki fé sitt. Allar
;stéttir bíða tjón, hver maður í þjóðfélaginu líður skaða
við þetta gráthlægiiega öngþveiti, sem er orðið til, sem,
versnar og heldur áfram að versina. Svo virðist, sem
liér sé að verki voldugt náttúrulögmál, siem beygir
mennina í kné og ])vingar j)á til að híma iðjulausa úti
fyrir sínum eigin verksmiðjum, soltna úti fyrir sínum
eLgin stajtpfullu forðabúrum,. En náttúrulögmál eru til
|>ess að kanna j)au; eðli þeirra má læra að ])ekkja,
jafnvel þótt ekki sé auðið að temja þau.
Til skanmis tírna hefir það verið nokkuð almenn
skoðun, að kreppan væri ekkert annað en eftirköst
styrjaldarinnar rniklu — að hún ætti aðalrætur sínar í
skaðabóta- og stríðssku 1 da-greiðslunum. Yfirleitt er
gri[)iö fegins hendii við hverri þeirri sikýringu á vand-
ræðunum, sem hlífist við að leita orsakanna í sjálfu
ski|)ulaginu. Samkvæmt áður nefndri skoðun myndi
kreppunni létta og nýir uppgangstimiar hefjast jafnskjótt
og stríðssikuldagreiðslurnar væru úr sögunni. En sið-
astliðið mlssiri hefir leitt í Ijós, að þessi skoðun var'
ekki annað en blekking. Skuldagreiðslurnar eru þegar
stöðvaðar. Það gerðist í júní í fyrra, með gjaldfresti
þeim, sem kendur er við Hoover, forseta Bandaríkjanna.
'Og |>að vita allir, að gjaldfrestur j)essi verður fram-
lengdur, að minsta kosti um nokkur ár, ef ekki um alla
eilífð. Allar ])jóðir eru í raun og veru við þessiu búnar
■ög geta hagað framitíöaráætiunum sínum þar eftiir.
Miklar vonir voru tengdar við þessa ráðstöfun; margir