Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 20
14
Heimskreppán.
IÐUNM
upphæð kröfunnar, sem pví er óhjákvæmilegt að af-
skrifa — ef ekki me'ð öðru móti, pá með gjaldproti og
nauðungarsölu hins veðbundna fyrirtækis. — Pessi hluti
auðmagnsins er að Iangmestu Ieyti í höndum bank-
anina, og pegar skuld akröfurnar neynast meira og minna,
verðlausar, verða bankarnir að vinna upp pessi töp
með hækkuðum útlánsvöxtum, ef pá ekki rekur svo
langt, að peir verði að hætta útborgunum og bregðast
pann veg trausti peirra, sem hafa trúað peim fyrir fé
sínu. Bankahrun hafa verið svo að segja daglegt brauð
á undanförnum kreppuárum. Ef trúa má blaðafregnum,
hafa eigi færri en 3000 bankar í Bandaríkjunum orðið
að loka á síðastliðnu hálfu öðru ári.
í priðja flokki auðmagnsins má telja sparifjár-inn-
stæður allar, svo og ýmis konar viðskifta- og verð-bréf,
víxla o. fl. Svo að segja alt petta fjármagn hafa bank-
ar og sparisjóðir með höndum. Það er í engum bein-
um tengslum við atvinnulífið. Spariféð er að visu lán-
að út til framleiðislufyrirtækja, en um pað vita eigend-
urnir ekkert og bera í engu fyrir brjósti hag peirra
fyrirtækja, sem nota fé peirra. — Sparifjáxeigandi á'
heldur enga kröfu til neinna raunverðmæta, er hann
geti gengið að, ef bankinn bregzt trausti hans. Venju-
lega er einasta trygging hans sú, að bankanum er að
lögum gefið vald til að beita ýmisLegum pvingunarráð-
stöfunum til pess að ná inn sínum kröfum. Enginn
banki í heimi hefir handbært fjármagn, sem nemur
innstæðunum samanlögðum. Að innstæðueigandi fær
að jafnaði fé sitt, pegar hann kallar eftir því, er ein-
göngu pví að þakka, að aðrir innstæðueigendur heimta*
ekki hið sama og að bankanum berst sí og æ nýtt
fjármagn til þess að fullnægja kröfum eldri eigenda.
— Sparifjár-innstæðurnar nema geysi-upphæðum meö