Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 25
IÐUNN
Heimskreppan.
19
IV.
Úrjúfanlega samtengt skipulaginu er einnig imxta-
kerfid. Vextir er leiga sú, er pemngamenn taka fyrir að
lána öðrum fé sitt. Þegar talaö er um vexti, er venju-
lega átt viö vexti af opinberum skuldabréfum eÖa vexti
jiá, sem bankar og sparisjóðir greiða af innstœðum. Af
fé, sem stendur í atvinnufyrirtækjum, er að jafnaði
reiknað með hærri vöxtum vegna jiess, að jiar er áhætt-
an talin meiri.
En hvort sem auðmagnið fellur í pcnna farveg eða
hinn, verður jiað að skila vöxtum, aukast og magnast.
Og jiaö veröur að aukast meira en eyðslunni nemur.
Höfuðlögmál auðhyggjunnar er útpensla (ekspansion).
Hætti auömagnið að hlaða utan á sig, missir pað brátt
eðli sitt sem auðmagn; paö verður kyrstaða, og kyr-
staða er hnignun.
Nokkur hluti vaxtanna legst við höfuðstólinn og
myndar nýtt auðmagn. Þannig er auðmagnið sí og æ
að hlaða utan á sig, og Jietta gengur fljótt, ef paö fær
að velta í friði. Reiknað hefir veríð út, að ef ein króna
hefði verið sett á vöxtu í byrjun tímatals vors og látin>
hlaða á sig vöxtum og vaxtavöxtum til okkar daga, pá
myndi hún nú að verðmæti svara til gullkltnnps, er
væri stærri en jörðin. Þessi eina krafa væri með öör-
um orðum mörgurn sinnum húin að gleypa öll pau auð-
æfi, sem jörðin getur borið.
Svo er talið, að bankar hafi fyrst verið stofnaðir i
horgum á Italiu seint á miðöldum. Gerum nú ráð fyrir,
að peningaupphæð, eigi allstór, hefði verið sett á vöxtu:
í hinum fyrsta banka og stæði par enn. Gerum líka ráð
íyrir, að eigendumiir hefÖu, er ár og aldir liðu, eytt
talsverðum hluta af vöxtunum, en einhver hluti peirra
hefði pó alt af lagst við höfuðstólinn. Gerum enn ráð