Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 28
22
Heimskreppan.
IÐUNN
sem áður ruddi misikunnarlaust úreltum framleiðsluhátt-
ura úr vegi, snýst nú af sama miskunnarleysi gegn auð-
valdssikipulaginu sjálfu.
Þiegar nýjar vélar eru fundnar upp og stórvirkar að-
ferðir ryöja sér til rúms í einhverri fTamleiðsiugrein,
eykst vörumagnið um Leið «g framleiðslukostnaðurinn
á vörueiningu lækkar í jieim fyriirtækjum, sem hafa
framtak og nægiiegt fjármagn til að notfæra sér um,-
bæturnar. Fyrirtækin græða meira en nokkru sinni og
geta pó seit vörur sínar ódýrar en áður. Og vörur
magnið, sem kastað er út á ma.rkaðinn, vex og vex.
Á fyrri tímum, meðan auðvaldsstefnan var á sigur-
göngu sinni um heiminn, voru engin vandræði með
petta aukna vörumagn. Það var bara að opna nýja og
nýja markaðti. Veröldin stóð þeim opin, sem áttu fram-
tak og fé, jörðin var stór og að mikJu leyti ónurnin.
Valdsvið auðmagns og nýtízku framleiðsluhátta víkkaði
með ári hverju; fyrirtækin, sem voru í broddi 'próunar-
innar, gáfu feikna-arð. En sigurbrautin lá yfir blóðuga
valkesti og hrundar rústir, eins og sigurbrauta er vandi.
Bæði í heimalöndunum og einkum í nýlendunum var
aragrúi gamaldags fyrirtækja og smáframleiðenda, sem
gátu ekki kieppt við stóriðjuna. Það voru pau, sem
greiddu herkostnaðinn við sdgurförina, og pau guldu
hann með tilveru sinni.
Þetta var í j>ann tíð. Nú er svo komið, að tæknijmi-
unin vegur í eigin knérunn. Nú er ()aö ósjaldan véliðjan
sjálf, grá fyrir járnum auðs og orku, sem verður að
gjalda afhroð, j>egar vísindatæknin tekur nýtt stökk
fram á leiÖ. L einni iðngrein er bundið feykiLegt auð-
magn, og þessi iðngrein fullnægir ef til vill heimsjröTf-
inni á |>eirni vöru, sem hún framleiðir. Nú eru fundin
upp ný tæki til að framleiða jtessa vöru með miklu