Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 44
38
Ungir rithöfundar.
IÐUNN
Jegt fyrir hann. - I fyrstu voru áhrifin frá t. d. Gustaf
Fröding mjög svo bersýnileg og komu ví'ða fram. En
það verkaði aldrei ójiægiiega, ekki sem ósjálfstæði.
Davíð gerðist ekki lærisveinn Frödings í peim skiln-
ingi, að hann að eins reyndi aö herma eftir honum
{>vert á móti er j)að eins og hann hafi látið hugsanir og
form j)essa mikla ljóðsniILings, sem var einna mestur
sinna samtíðarmanna, streyma í gegnum sig og leysa
])á bundnu hljóma og íslenzku málsnild, sem jiar lá
geymd. Þetta sést m. a. á j)ví, að hann hleður engan
vegg á milli sín og hinnar eldri islenzku Ijóðlistar, en
samt er hann „nýr“ — málið verkar hjá honum ungt
og endurfætt, magnj)rungiö af hita skapsins, sem jiað
streymir frá. — Og strengirnir á hörpu hans voru jregar
frá byrjun margir og tónarnir margvíslegir, jafnvel ])ö
sumdr enn væru veikir — margbreytnin er ef til vill
aftur arfur frá meistaranum par hljómar leikandi
léttúð, punglyndi til dauðans, ögrandi hæðnishlátur og
írúarleg auðmýkt, sem í harnslegu trausti og innileika
mdnnir á Hallgrím Pétursson sjálfan í kvæðinu „Ég
kveiki á kertum mínum":
„i gegnum móðu og mistur
ég mikil undur sé,
ég sé þig koma, Kristur,
með krossins jiunga tré.
Af enni daggir drjúpa,
og dýrð úr augum skín.
Á klettinn vil ég krjúpa
og kyssa sporin j)ín.“
Eða:
„Þú ert hinn góði gestur
og guð á meðal vor, —