Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 50
44
Drottningin frá Saba.
IÐUNIV
Svo bar við árið 1888 að ég eignaö'ist peninga til
að iétta mér svolítið upp — ég segi frá pví alveg eins
og paö var. Ég lagðá leið mína yfir til Svípjóðar og
hness í anda ferðaðist ég fótgangandi með fram járn-
brautinni og sá dag eftir dag hverja eimlestina af ann-
ari bruna fram hjá mér. Ég mætti líka mörgu fóiki
og allir köstuðu á mig kveðju og sögðu í guðs friði!
og ég tók undir með sömu orðum af pví að ég hafði'
ekki önnur svör á takteinum. Þegar ég kom tíl Gauta-
borgar voru skórnir mínir hryggilega útleiknir; en um.
pað fjölyrði ég ekki.
Áður en ég náði Gautaborg kom fyrir mig petta
atvik sem ég ætla nú að skýra frá. En fyrst vil ég.
ieggja fyrir pig eina spurningu: Ef kvenmaður lítur á
pig út um glugga, en veitir pér síðan enga eftirtekt, pá
læturðu par við sitja, pú ert ekki að gera pér neinar
grillur út af pvi; pú mættir vera flón ef pú færir að;
ímynda pér nokkuð út af einu vesölu augnatilliti. En
setjum nú svo, að konan geri ekki biara að virða pigr
fyrir sér með vakandi athygli, heldur eftirláti pér líka
herbergið sitt og rúmið sitt á sænskri vagnstöð, finst
pér pá ekki að pú hafir ástæðu til að ætla að hún>.
meini eitthvað með ]>ví og að pú megir ala í brjóstl
ofurlitla von? Mér fanst pað, ég vonaði til síðustu
stundar; fyrir hér um bil viku siðan kostaði paö mig
sannnefnda píslarreisu til Kalniar. . . .
Ég var kominn á vagnstöð, sem Barby heitir. tíað
var langt liðið á kvöld og ég hafði gengið frá pví um
morguninn, svo ég ákvað að setjast að. Ég arkaði inn
í stofu og bað um mat og gistingu.
Jú, mat skyldi ég fá, en gistingu var ekki hægt að
Játa mér í té, öil herbergin voru pegar skipuð, húsið var
fult af næturgestum.