Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 54
48
Drottningin frá Saba.
IÐUNN
aldrei seð neitt Jiví líkt. Alt var pað harla gott, og:
svo hafði hún horft á mig með auðsærri velpóknun.
Hér um bil klukkustund seinna sé ég hana úti á hlaði.
Hún er -komin upp í einn af tómu vögnunum og situr
par og sveiflar svipu. En hvað hún var ung og full'
af kátínu, hún situr parna alein og raular fyrir munni
sér og slær smelli með svipunni eins og pað væru
hestar fyrir vagninum. Ég færi mig nær, paö er eins
-og mér detti í hug að leysa hestana og beita sjálfum
mér fyrir vagninn, ég tek ofan og býst til að segjai
eitthvað......
Þá ris hún á fætur í einu vetfangi, há og dramb-lát
eins og drottning, lítur niður á mig augnablik og stíg-
ur út úr vagninum. Því gl-eymi ég aldrei; jafnvel pótt
hún heföi enga ástæðu til aö haga sér svona, var hún
aiveg dásamleg Jiegar hún r-eis á fætur og steig út. Ég
setti upp hattinn og laumaðist burt, hryggur og sneypt-
ur. Fjandinn hafi petta uppátæki að ætla að heita mér
fyrir vagninn!
Frá öðru sjónarmiði: hvaða kenjar voru nú petta?
Hafði hún ekki fyrir stundu eftirlátið mér herhergið
sitt? Hvað átti svo Jiessi stygð að Jiýða? Það eru láta-
læti, sagði ég við sjálfan m-ig, hún lætur bara svona,
ég jiekki bragðið, hún vill láta m-ig sprikla, — gott
og v-el, ég læt mér pað lynda, ég sprikla!
Ég settist á tröppurnar og kveikti mér i pípu. Kaup-
stefnufól-k var að masa alt i kringum mig; við og viö
heyrði ég tappa tekna úr flöskum inni í húsi-nu og
glasaglaunr Ungfrúna sá ég hvergi.
Ég hafði ekki annað m-eð mér að lesa á ferðalaginu
en kort yfir Svípjóð. Þarna sit ég nú og reyki og naga,-
mig í handarbökin, sein-ast t-ek ég landabréfið upp úr
vasa mínum og fer að lesa í |>ví. Nokkrar mínútur líða,