Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 61
GÐUNN
Drottningin írá Saba.
55
kunningsskap, aö ég liefði einu sinni hreinlega soíiö i
rúminu hennar. Til |>ess aÖ gleðja hana mundi ég hafa
sagt aö mér hefði sofnast ágætlega, sofið til ldukkan
níu. En hvað Jiessi fjögur ár höföu aukið á fegurö
hennar, nú var hún rneira en nokkru sinni hátignin og
konan.
Og tímarnir liðu, einn af öðrum, pað kom ekki annað
fyrir en að um fimmleytið ókum við yfir kú. ViÖ heyrö-
um hvernig hjólin muldu skankana á beljunni og pað
var numiÖ staðar litla stund til að athuga sporið og
aftur ekið af stað. Samferðamenn mínir voru nú farnir
:að ræða um eimskipagöngur i Eyrarsundi og voru álíka
sikemtilegir og áður. Hvað mér gat liöið illa! Og hvernig
var J)aÖ, var ekki einu sinni manneskja sem . . .
Fjandinn hafi manneskjuna i Málmhaugum!
Áfram, áfram án afláts, við förum fram hjá Elmhult,
Liatorp, Vislanda. í Vislanda fer drottningin frá Saba út,
ég hefi ekki augun af henni; nú Jmð var J)á Jietta —1
hún kamur aftur. Gott, og enn er ekið.
Svo komum við til Alfvesta, og J)ar eru vegamöt til
Kalmar.
Hér fer drottningin frá Saba út í annaö sinai; ég er
á vakki, skyldi ]>aö vera Jaetta sama og áðan, en nú
fer hún yfir í Kalmarlestina. Ég var ekki viö Jaessu
búinn, undrun mín er svo mikil aö ég gæti Jiess ekki
aö taka mér neitt fyrir hendur fyr en Jaaö er orðið nærri
uan seinan. Eins og fætur toga ryöst ég ]jó líka inn í
Kahnarlestina á allra-síöustu stundu.
Einn einasti maöur í klefanum, hann lítur ekld einu
sinni upp, liann er aö lesa. Ég slengi mér niður, ég
fer lika að lesa.
— Farseðilinn!
Það er nýr Iestarstjóri.