Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 62
56
Drottningin frá Saba.
IÐUNN
— Farseðilinn, ]>ó ]>að nú væri! svara ég og réttL
honum seðiann minn.
Pessi seðill gildir ekki, segir hann, petta er Kálni-
arbrautin.
— Gildir hann ekki, segið þér?
Ekki á þessari braut.
— Einmitt ]>að, en á ég sök á því að mér er seldur
ógildur farseðill?
Hvert ætlið ]>ér ?
— Auðvitað til Stokkhólms, svara ég; hvert annað
haldið pér að ég ætli?
— Jæja, en [>etta er Kalmarlestin, heyrið þér f>að,
pessi lest fer til Kalmar, segir hann og er önugur.
Nú þannig, ]>að vissi ég ekki, en [>að var nú að
minsta kosti lúsarleg smámunasemi af honum að vera
ab rekast í þessu. Það gerði hann sjálfsagt af því aö
eg var Norðmaður, af pólitískri óvild. Eg ætlaði a'ð
muna honum það.
— Hvernig eigum við svo að fara að þessu? spyr eg.
— Þér farið þannig að því . . . en hvert ætlið þér
annars? Þér komist ekki til Stokkhólms með þessari
lest.
— Nú, ]>á fer eg til Kaimar, eg átti eiginlega við Kal-
mar, svara ég. Stakkhóhnur hefir í rauninni aldrei
fallið mér í geð, hvað ætti ég að vera að taka peninga
að láni til þess að ferðast til Stokkhólms? — Það leit
út fyrir að þessi fjárans drottning ætlaði til Kalmar,
svo píslir mínar voru sennilega á enda.
— Svo borgið þér mér farið til Gemla og fjörutíu
aura aukreitis, segir lestarstjórinn. En í Gemla verðið
þér að kaupa nýjan farseðil.
Eg er nýlega búinn að borga eitt hundrað og
átján krónur, maldaði eg í móinn. En eg borgaði nú