Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 65
3BUNN
Drottningin frá Saba.
59
akrar, hús sem dansa, símastaurar með fram brautinni
við hverja stöð þessir venjulegu tómu flutnings-
vagnar á hliðarsporum og hver vagn mcrktur golfyta.
ífvaö var nú golfyta? Það var ekki númer og ekki var
Það maður. Hamingjan mátti vita hvort golfyta var
ökki stórt fljót á Skáni, eða [iað var vörumerki eða
jafnvel sértrúarflokkur! Nei, nú mundi eg þaö: golfyta
var ákveðxn þyngd; (xað voru, ef mig misminti ekki,
xátt hundrað Ixrjátíu og tvö pund í einni golfytu. En
það voru gömul og góð pund, og samt fóru nærri því
eitt hundrað þrjátíu og prjú af þeim á eina golfytu,
þetta var hún þung . . .
Og lestin brunar áfram.
Hvernig gat nú þetta mállausa fífl setið þarna á rass-
inum klukkustund eftir klukkustund og bara lesið og
iesdð? Smákverið að tarna væri eg búinn að lesa þrisv-
ar sinnum á sama tíma, en þarna breiddi hann úr sér,
blés sig hreint upp af sinni eigin vankunnáttu og
skammaðist sín ekki. Kjánaskapur hans keyrði að lok-
úin úr öllu hófi, eg gat ekki þo-lað hann lengur, heldur
teygði frarn álkuna, einblíndi á liann og sagði:
— Hvað þóknast yður?
Nú leit hann upp og starði á mig steinhissa.
Hvað þá? spurði hann.
—- Hvað þóknast yður?
Hvað viljið þér mér? spurði liann gramur.
Hvað eg vil? Hvað viljið pér?
— Eg? Ekki neitt.
— Jæja, ekki eg heldur.
Einmitt það. Því voruð þér þá að tala til mín?
— Eg? Hef-i eg talað til yðar?
— Ekki það! sagði hann og sneri baki viö mér sýni-
^ega reiður.