Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 67
**ðunn
Droitningin frá Saba.
61
Hafði óg engan farangur ?
Nci, ég hafði engan farangur, ef hann þyrfti endilega'
■áð vita jrað, skildi hann mig nú?
En ég varð ekki af með manninn, hann jjurfti að
vita hvort ég ætlaði lengra.
Nei, ekki lengra_
Ætlaði ég {)á að setjast að hér?
Gat verið, einhvern tíma. Var nokkurt gistihús hér
nálægt ?
En hvað ætlaði ég að gera hér? Ég var kannske
umboðssali? Eða eflirlitsmaöur?
Enn einn sem ekkert hafði lesið eftir mig! Nei,
ég var ekki eftirlitsmaður,
— En hvað var ég f»á?
Far vel! öskraði ég framan í hann og fór. Hvíiík
bölvuð frekja! Ég gat liklega fundið mér gistihús
sjálfur, ef um |)að var að ræða. En ég sá í hendi mér
að ég yrði að hugsa mér út einhverja stöðu í mannfé-
laginu, finna ujyp eitthvert erindi sem ég gæti hampað'
framan í fólk; pað var svo senr auðvitað að fyrst þessi
soltni burðarkarl var svona hnýsinn mundi gestgjafinn
verða enn |)á verri. Hvað ætlaði ég að gera í Kalmar;
opinberlega, fyrir guði og mönnum? Eitthvert sóma-
samlegt erindi hlaut ég að eiga, meðal annars til pess
að setja ekki blett á mannorð drottningarinnar.
Og ég brýt heilanin um pað sem óður væri hvað ég
ætli að gera í Kalmar. Jafnvel á meðan ég ligg undir
hnifnum hjá rakaranum fæ ég ekki frið fyrir þessari
spurningu. Eitt var víst: ég þorði ekki að sýna mig á
gistihúsinu fyr en ég væri búinn að ráða þetta við mig.
— Hafiö þér síma? spyr ég.
Nei, rakarinn hafði ekki síma. I
— En gætuð þér ekki sent dreng í næsta gistihús til