Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 77
SÐUNN
Hleypidómar í vestrænni sagnaritun.
71
maðurinn mun aftur á móti sennilega líta á pað sem
innganginn að hnignun vestrænnar menningar. Þegar
sagnaritari, sem skrifar af myndugleik, tekur ástfóstri
viö ákveðna sögulega persónu, hefir hann sterk. áhrif
á efiirtímann með dómi sínum. Aðdáun Carlyles á
Cromwell hefir t. d. gert paö að verkum, að þann dag
í dag dáir fjöldinn þenna grimma, en dugmikla harð-
stjóra.
Mönnum með ólíkum trúarskoðunum mun veitast
örðugt að veröa sammála um trúardeilur sögunnar.
Katólskum sagnaritara er ómögulegt að sjá siðbótina
svo nefndu í sama hrifningarljúsi og mótmælandii. Og
jiegar enskar sögubækur nefna Maríu drottningu Blóð-
Maríu, en gefa Elísabetu alt annan vitnisburð, þá verð-
um vér aö leita orsakarinnar í þeirri staðreynd, að
flestir enskra sagnritara voru aldir upp í trú mótmæl-
enda.
Eða vér lesum um orustuna við Waterloo — í en'sk-
tnn, þýzkum og fröniskum sögubókum. Af ensku frá-
sögnunum fáum vér j)á ákveðnu hugmynd, að Welling-
lon hafi sigiað Napoleon. í þýzkum sögubókum er það
■aftur á móti fullyrt, að Napoleon myndi hafa sigrað,
ef Bliicher hefði ekki komið Wellington til hjálpar á
siðustu stundu. En svo koma frönsku sagnaritararnir
og telja oss trú um, að ósigur Napoleons hafi venið
hrein tilviiljun og alls ekki að þakka herstjórnar-yf-
irburðum þeirra Wellingtons og Bliichers.
Dæmi j)au um hlutdræga sagnaritun, sem hér hafa
verið nefnd ýmist af persónulegum, trúarlegum eða
þjóðernisleguan toga spunnin — eru þannig vaxiin, að
athugulum lesanda dylst ekki hlutdrægnin, ef hann ber
íiarnan fleiri bækur. Miklu erfiðara er að afhjúpa þá
blutdrægni, sem á rót sína að rekja til hugarstefnu og