Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 78
72
Hleypidómar í vestrænni sagnaritun.
IÐUNN
aifteikinna skoöana heillar heimsálfu. Og þó er liún
nœsta algengt fyrirbrígði. P>að er ofur eðlilegt, að vest-
rænn sagnaritari líti á menningarþróun vestrænna þjóða
sem fyrirmynd, er öM mienningarjjróun fylgi yfirleitt.
Annað hvort gengur hann út frá því siem sjálfsögðu, að
austrænu þjóðirnar liafi fylgt og munu fylgja sömu
stefnum og Jrær vestrænu, eða hann beldur jivi fast
frarn, að jrví að einis geti Austurlandajijóðirnar orðið
hlutgengir liðsmenn í menningarbaráttunni, að jiær
hverfi inn á vestrænar lieiðir. Pessi skoðun síælir vitan-
lega sjálfsjiótta sagnaritarans og lesenda hans, en aö
öðru leyti er hún á engum rökum reist. Hún gengur al-
veg í berhögg við alla sögu Austurlanda — sögu Kín-
verja, Persa, Tyrkjia; menningarjrróun jressara [rjóða
hefir orðið eftir alt öðrum leiðum. Og jafnfriamt lokar
hún augunum fyrir jreim möguleika, að gengi hins vest-
ræna heimis sé ekki til frambúðar. Hugsanlegt er, að
jrað, sem nú á dögum kemur oss fyrir sjónir sem fram-
för og vaxandi jrrosiki, sé í raun og veru skref niður á
við -- til hnignunar og hruns. Er [rað t. d. víst, að
sagnarítarar framtíöarinnar muni sjá kvenfrelsið í sama
ljósi og spámenn nútímans? Eigum vér með öllu aö
ganga á snið við J)ann möguleika, aö seinna meir verði
litið á jictta sem tákn hnignunar í vestrænni mienningu
hnigh'U'nar, sem ef til vill nú [)egar er orðin að stað-t
reynd ?
Sagnarit j)au, sem skrifuð eru af austrænum mönn-
um og frá austrænum sjónarmiðum um Vesturlönd, eru
enn nálega ókunn og I)ýð.ingarlaus fyrir vestrænar
þjóðiir; j)au hafa ekki einu sinni verið þýdd á tungur
jreirra. Sagnarit jressi munu j)á fyrst fá j)ýðingu, er
j)jóðir [)ær, sem j)au eru sikrifuð fyrir, eru orðnar eins
voldugar eða voldugri en Vestmenn eru í dag. Það er