Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 85
iðunn
Blaðasalinn á Austurbrú.
79
stólum. Vín og tóbajk, gull og silfur. Pyngjurnar eru
okki tómar í dag.
Eg kem innan úr gamia bænum og er að fara heim.
Eg er korninn fram hjá Vötnunum. Við eitt götuhornið
'Stendur maður, sem eg þekki vel, því eg hefi séð hann
•oft á hverjum degi síðan í haust. Alt af er hann á sama
stað og sielur „Livets Kamp“. Öll einkenni hans eru sem
brend inn í huga minn, svo er hanin orðinn mér ríkur í-
ininni.
Hann er alt af í sömu fötunum. Þau eru orðin snjáð
og islitin og gljáir á pau af ryki, sienr vindur og regm.
hafa í sameiningu gert að svörtum lit. Á fótunum hefir
hann svarta verkamannaskó með hálfslitnum sólum..
Hann ber ljósgráa húfu á liöfðd og mórauðan ullartrefil
um hálsinn. Þessi maður er boginn í haki með kúptar
herðar. Höndin er æðaber og nærri pví vöðvalaus. And-
litið bleiikt og kinnfiskasogið.
Þesisu andliti gleymi ég aldreii. Ekki fremur en ég
gleymi beztu vinum mínum. Hann er orðinn einn meðal
pedrra; pó hefi ég aldrei talað við hann orð. Ég er bú-
inn að sjá hann á hverjum degi i marga mánuði. Oft
hefi ég gefið honum nokkra aura, j)egar ég hefi farið
fram hjá. Hann hefir Jitið á mig sem snöggvast um leiö.
Eg v-eit ekki hvað í augna'ráði hans hefir falist, pakk-
læti eða fyrirlitning, ást eða hatur, fögnuður eða ör-
vænting. Það skiftir ekki máli. En augun hafa talað, pó
tungan pegði.
Hvernig er æfisaga pín, vinur minn? Svipur pinn
hirtir mér hana, ógleymanlega í aðalatriðum. Það er
sorgarsaga. Ef til vill áttu fátæka móður nneð gránað
hár, sem pú vilt að líði vel 1 ellinni. En kannske ertu.
giftur og konan pín véik eða börnin svöng og naki’n.