Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 89
IÐUNN
Inngangur að Passíusálmunum.
(Ágrip.)
1. HALLGRÍMUR PÉTURSSON 1 HNOTSKURN.
Munnmælin,, sem eru vitrari en sagnamieistararnir,
hafa gert Hallgrím Péturssion a'ð holdsveikum ðlmusu-
manni. Slík er mynd pjóðarinnar af skáklinu. Hvern.ig
sem á pví stendur, pá eru munnmælin að jafnaði
glöggskygnari á eðli viÖburðanna en kirkjubókalesar-
inn og aktasikrifarinn, og oftast í verulegum ati'iðum
glöggskygnari á sannleikann, að minsta kosti pann
sannleika, sem nokkru máli skiftir.
f gervi hin.s holdsveika ölmusumanns hefir j)jóðin séð
Hallgrím Pétursson á föstukvöldium sínum, pannig hefir
hún pekt hann og tekið undir með honum — og séö
sjálfa sig. Það má meö sama réttinum segja, að Hall-
grimur Pétursson sé í fyrsta og síðasta lagi slikur, sem
pjóöin trúir að hann sé, eins og hitt, að Jesús sé í fyrsta
og síðasta lagi pað, sem Hallgrimur Pétursson trúði, að
hann væri. AÖ neita mynd pjóðarinnar af Hallgrími er
hér um bil jafn-ófrjór verknaður og að neita mynd Hall-
grírns af Jesú. Eins og Hallgrímur Pétursson k\ að hug
sinn, og heim gegn um hið tvísæja Jesú-tákn, ímynd
hinnar fullkomnu mannlegu niðurlægingar og vanmætt-
is í sama niund og ímynd hins fullkomnaguðlegasiigurs
og miáttar, pessara tveggja alls staðar ríkjandi skauta,.
pannig hefir íslenzk pjóð sungið heimsviöhorf silt gegn
um Hallgrím á löngum, löngum reynslutíma. Imeðvitund
j)jóöarinnar hefir höfundur Passíusálmanna runnið sam-