Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 90
84
Inngangur að Passíusálmunum.
iðunn
ain vi& lit peirra. Og pannig er ])að fullko'mlega sungið
út úr sál þjóðarinnar, þegar eitt síðari tíma skáld yrkir
um Haiigrim alveg í sama anda og Hallgrímur orti
um Jesú: Dauðinn sjálfur var þín sigurlaun.
Munnmælin hafa enn fnemur markað mynd Hallgríms
tveimur eftirtektarverðum dráttum. Hinn fyrri er synd
hans sem æskumanns, síðar sem heiftþrungins krafta-
skálds, sem drepur skepnur með ákvæðum og kaltar
bölvun yfir menn, — yrkir síðan Passíusáima'na til að
sættast við Drottin. Hinn síðari er fall hanis. með óguð-
legri konu og síðar sambúð hans við hana. Þessi mað-
ur, sem elskaði Jesú, sannan guð, heitast af öllum,
segilr þjóðtrúin, hann elskaði um leið konu, sem var
ekki að eins villutrúar, heldur afguðadýrkari, — heiðin
Ojg tilbað skurðgoð. í augum þeirrar áldar, sem tók
víð Ijóðumi Hallgríms Péturssonar, er naumast hægt að
imynda sér meiri viðurstygð en skurðgoðadýrkun og
afneitun á sönnum drottni Jesú. Og þennan viðurstyggi'
lega skurðgoðadýrkara, persónugerving viliiu og synd-
ar, elskaði guðsmaðurinin og Jesú-söngvarinn mikli.
Svona vitur eru munnmælin, svona sögurík í hugsun
— og svona hneigð til röikvisi og samkvæmni. I hin-
um fulilkomnu munnmælum birtis.t um leið hin full-
komna saga, hið fullkomna draima. Þvílíkur er Hall-
grimur Pétursson, maðurinn, sem orti Passíusálmana.
Öðruvísi væri hann rökleysa. Án þvílíkrar myndar af
skáldinu, án þvilíkrar baksýnar, mundu Passíusálmarnir
-ekki hafa nema hálfa meiningu. En þegar þessi mynd
af skáldinu er höfð tiil hliðsjónar, þá verða syndajátn-
ingar hans, heimsádeila og æðrur ekki franiar neitt svo
óhugnæmit og ímyndunarsnautt eins og afleiðing af
andiegum eimo k umarfy ri rm æiu m Guðbrandar biskups
eða heljartökum siðbótarinnar á landslýðnum, eins og