Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 93
»ðunn
Inngangur að Passíusálmununi.
87
hin veraldlegu yfirvöld á einum stað í pólhvterfri and-
Stöðu við — til dæmis — líf Jóns Arasonar og dauða.
Og loks geriir siðbótin, endurskýringin á endurlausn-
inni, hinar sikapandi bókmentir þjóðarinnar að ánauðug-
Um præli sínum. I’aö má deila heimspekilega um pær
forsiendur, sem fram leiða petta volæðisástand, og um
frumrökin, sem til pess liggja, — hér verður látið
nægja að kalla ])essi frumrök skort á pjóðernislegu
siðferðispreki og samnefnara þess uppgjöf, og hefir
það orð þegar verið nefnt.
Sá skáldskapur, sem dafnar í sinnisveiki uppgjafar-
innar, er sömu tegundar og hinna ánauðugu svertingja
i Norður-Ameriku, sem á sama tíma sköpuðu sína
heimsfrægu spirituals, — það eru stunur þrælsins, sem
finnur undir okinu hin einu rökréttu tákn sín í hugleið-
ingunum um pínu og dauða Jesú, reiði Guðs og kvalir
Helvítis — að viöbættmni draumnum um endurlausnina
(sem þó eru engar vonir til að ræzt geti á skilvitlegu
sviði).
Þegar Guðbrandur Hólabiskup tekur sér fyrir liendur
með fulltingi prentsmiðjunnar að „knekka, rúínera og
demóralísera“ bóklega menningu á fslandi með hinni
ofstældsfullu endurskýringu á endurlausninni (fyrsta
sporið er sálmabókin 1589), þá er erfitt fyrir vora tíma
að gera sér hvatir hans sálfræðilega skiljanlegar, nema
utan frá ag í samanburði við hliðstæðar aðferðir er-
lendra drottinstétta, sem þá gerðu víða um lönd kenn-
fngu þesisa að siðferðisgrundvelli alveldisstefnu sinnar.
Þessi ofstækisinnblásna biinding alþýðunnar á endur-
Jausnarklafann virðist í frumgerendum sínum tákna
vopn það, sem hin ámáttuga valdagræðgi þessarar kon-
únglegu og guðlegu stéttar fann hentast til þess að ná
á lýðum landanna heljartaki. Hinu er ekki neitanda, að