Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 94
88
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
höfðingjar jiessir hafi í flestum tilfellum selt hug sinn
og hjarta í einlægni hinum ímynduðu máttarvöldum,
enda voru guðfræðingaskólarnir, j>ar sem höfðingjar
jiessir voru mótaöir, í hugmyndafræði að eins háspeiki'
leg spegilmynd af hinu grimma haröstjóraareðli vald-
stéttanna. U;m annan anda var ekki að ræða. Háspekis-
kenningin nm Jesú og nauðsyn jiess, að mennirnir sam-
kveljist honum, er á jressu tímabili alls staðar nálægur
lioöskapur, sem yfirstéttin jirýstir með ómótstæðilegu
stjómarfarslegu og u|jpeldislegu fargi á jjjóðirnar,
jiannig, að pær eru með kerfishundnum aðferðum og
purkunarlausum meðulum látnar gagnsýrast jieirri vit-
und, að hinn einasti tilveruréttur mannsins á jörðinni sé
sá að jijást með Jesú og sem likast honum, og að „end-
urlausn" mannsins undan oki allra hinna raunverulegu
og imynduðu kvala, sem honum eru ýmist áskapaðar,
eins og hallærd eða önnur ájiján, eða fyrirskipaðar,
eins og syndarangistin og helvítiskvíðinn, sé falin í
jiví einu, að þola alt jretta, ekki að eins möglunarlaust,
heldur kyssa á svipuna, jiakkandi, biðjandi og blóði
sveitandi, eins og Jesús, alt til dauða. Þar á eftir og
jiví að eins var þeim heitið gulli jiví og grænurn skóg-
um, sem hyggja jarönesks mannis stundar til lífeðlis-
fræðilega og samkvæmt heilbrigðum rökum. I hyggju
lýðsins hefir endurlausnarhugmyndin jiannig samsvör-
unargildi við það, sem honum hefir nú á dögum, að
vísu úr gagnstæðri átt, verið kent að kalla byltingu,
það er að segja, endurJausnim táknar í raun og veru
drauminn um byltingu undan oki „syndarinnar“, þar
sem „syndin“ er háspekileg tæpitunga yfir niðurlæg-
ingu mannsins og neyðarástand, einis og síðar verður
greint í jiessu ágripi. Munurinn á endurlausn og bylt-
ingu er hins vegar sá einn, að endurlausnin er óræð