Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 96
■90
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
æðsta ráð, bæði yfir verzluninni, endurlausninni og
ddrk]'ugóssunum. Par sem Jón Arason lét Ieiða sig
undir öxina, vinnur nú Brynjólfur biskup Sveinsson
erfðahyllingareiðinn og sendir konungi Dana dýrustu
verðmæti íslenzku þjóðarinnjar að gjöf, verðmæti, sem
ængir peningar geta táknað, ■— þessi tákn tiiveruréttar
vors sem þjóðar hér vestur í hafinu. Þetta er siðbótin
.á íslandi í hnotskurn.
3. RÉTTLÆTIÐ OG TENGIHUGTÖK ÞESS.
Fiiðurlegt hjarta hefir Guð
við hvern, sem líður kross og nauð.
H. P.
Öll heilabrot um það, hvort heldur grimd aldarinnar
hefir skapað hina ógeðugu mannshugmynd og hina
enn þá óigeðugri guðshugmynd, sem skáldskapur þessa
tímabils ber vitná, eða hvort það er knistinn dómur,
sem skapað hefir hina viliímannlegu grimmýðgi aldar-
innar, gætu auðveldiega sinúist upp í ófrjóar vanga,-
veiltur um óræð frumatriði, enda liggja allar þvílíkar
ályktanir utan takmarka þessa ágrips. Hér verður að
eins Iauslega ger'ð grein fyrir höfuðdráttunum í goða-
fræði tímanna, ekki einis og hún er rakin í dulfræð-
unum sjál'fum, ekki heldur á grundvelli hinnar grunn-
færnu, hégómlegu og skynlausu atburðaröðunar borg-
.aralegrar sagnfræði, heldur mieð því að Ieysa upp í á,-
þreifanlega, raungæta frumgerendur tákn hennar, eins
■og þau birtast í bókmentunum.
Frumhugtak tímanna er hið svo kaliaða „réttlæti“,
■en það værd án verklegrar þýðingar hér að skilgreina
kjarna þess a'lrt í einu, heldur mun smám saman verða