Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 103
9ÐUNN Inngangur að Passíusálmunum. 97
tjáning' á réttlætishugtaki aldarinnar, starf |>eirra víxl-
starf með samkynja unddrstöðurökum, annar tekur við
þar sem hinn endar, eins og framkvæmdavald tekur
við af löggjafarvaldi, böðull af dómara. Djöflinum
sendir Drottinn til eilífðarpyntingar hv-ern þann þræl
sinn, sem -ekki kyssir svipuna í auðmýkt, hvern þann,
sem til-raun ger-ir til uppreistar gegn vilja hans, sivo
þannig væri án Djöfuls ekkert réttlæti framkvæman-
legt. Eins og gefur að sikilja verða þessir hvor annan'
luppbætandi guðir, höfuðguðinn og framkvæmdavakl
hanis, einnig sterkustu þættirnix í réttarmeðvitund ald-
arinniar. þieiir ganga alls staðar aftur sem meginrök rétt-
arfarsins. Löggjöfin er að miklu leyti endurspeglun
]>eirrar réttlætishuigmyndar, sem þeir samanlagðir tákna.
Þeir iifa o,g verka siam driffjöður í ein-lægustu og al-
varlegustu verknuðuin mannanna, alt í frá hinu opin-
b-era réttarfari. niður til heimilanna, þar s-em heimilis-
faðirinn og móðirin sam-eina í senn rök þeirria beggja,
r-efsa b-örnuim sínum á guðdóm,l-ega vísu, jafnvel með
liinlestingum, s-em leiða tiil lífláts, og eru í smækkaðri
myn-d Mltrúar guödómsin-s gagn-vart þjónium sínurn.
Spegilmyndir af þessu eru j>au ókynstur af kvæðurn
um rangsleitni þjónustufólks í bókm-entum þ-essarar
eldar og hinar trúarlegu likingar, sem í sálmunum eru
dregnar af líkamt-egri hirtingu barna. Jafnvel Hallgrim-ur
Péturss-on samsamar trúfjálgur þessa uppeldisiaðferð við
framf-erðii Drottins með blygðleysi, sem ex allsendis
framandi gagnvart siðuðum hugsun.arhætti vorra tíma.
(T. d. 4. o-g 5. vísan í kvæðinu um Huggun í kr-ossi og
m-ótgangi.)
Af Djöflinum s-jálfum fara ekki ýkjamargar sagnir í
bókmentunum, þótt bæði mál og munnmæli beri þess
■vitni, að han,n hafi verið mönnum ákaflega hugSitæður.
löunn XVI.
7