Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Blaðsíða 104
98
Inngangur aö Passíusálmunum.
iðunm
Hann er sjálfur karlvera samkvæmt kenningunni, en
oft mjótt á munum milli djöfulhugtáksins og kvenhug-
taksins, því bæ'ði standa sem tákn gleðigjafans. Á per-
sónu hans gefur eftirfarandi aipýðuvísa í senn fróð-
lega og sikemtilega lýsingu:
Brosandi bragðarefur, / bölvaður lygahjass, / banvænan
hala hefur /: hringaðan Upp á rass.
Þeim mun siterkari litum er ilska djöfulsins útmáluð'
og mikilleiká hans i börnum vantrúarinnar, en þó eink-
anlega tengihugtak hans, Helvíti, þ. e. bústaður hans,
þangað sem öllum er vísað eftir dauðann, er sint hafa
freistingum hans á jörðinni. Kvalastaðurinn er mönnum
allra hugstæðast yrkisefni á þessu tímabili, svo ljóst
verður, með hvílíkum ofstopa Jeiðtogar þjóðarinmar hafa
haldið hugmynd þesisari að fóJkinu. Helvítislýsingarnar
virðast einniig vera sá þáttur bókmentanna, sem menn
hafi Lagt mesta rækt við, og eru þær ósjaidan geröar
af eigi all-lítilH andagift. óvíða kemur hin vitfirta á,st
kristins dóms á grimdinni betur í ljós, nema ef vera
skyldi í herfilegustu lýsingunum á pyntingum Jesú, og
er hér að finna átakanleg dæmi um sálarástand hins
örkvalda lýðis, sem bókmentir þessar eru að hálfu leyti
vaxnar upp af. Enn fremur felst oft í Helvítisboðskapn-
um skýr mynd af hin.um takmarkalausa hundingjahætti
(cynisma) hástéttarinnar, sem hefir skapað mikið af bók-
mentum þeissum, og talar alls staðar öðru orðinu gegn
uim þær. Helvítiskenningin er auðsæilega eitt sterkasta
vopnið, sem þeir hafa haft í höndum gegn lýðnum. Er
t. d. rit Þórðar biskups Þorlákssonar um Helvíti, eins
æðsta mannis landsinis, merkilegur vitniisburður um
þetta.
Til nánari kynningar j)essari megingrein kristiiegrar
kenningar skal hér vitnað' í nokkrar lýsingar á Helvíti