Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 112
'106
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
lægari skyldleiki. Svipuð gróðafyrirtæki voru einnig
framhjátökur manna, sem lifðu í ófullnægjandi hjóna-
böndum, og var málaferlum út af pessu einkum beitt
við efnamenn, sem ekki voru fullkomlega auðsveipir
drottnum landsins, og peir gerðir öreiga, ef kostur var.
Hin ástæðan er sú, sem einkum snýr að hinum eigna-
lausa múgi. Nú er jiess aö gæta, að jijóðfélagið stend-
ur á fiví stigi á þessum tíma að liafa bannað útburð
barna, án jiess |)ó að hafa náð jrví takmarki að álíta
sér skyida forsjá munaðarleysingja, nema með ver-
gangi. Hjónabandið er jiannig að eins trygging fyrir
munaöarleysingjaframfæri, enda þótt það hafi í fjölda
tilfella að eins verið skintrygging. Þótt vísitölur séu
ekki til um barnadauða, j)á er það eitt vitað, að hann
var ákaflega mikill. Má jrannig rekja hin grimdar-
Jmmgn.u refsiákvæði gegn ástalífi fólks og hið siðferði-
lega farg, sem stofnanir hástéttarinnar lögðu [)ví til
fyrirbyggingar, til baráttu yfirvaldanna gegn barnavið-
komu án jieirrar framfærslutryggingar, sem í hjóna-
bandinu felast samkvæmt uppruna jress sem j)áttar í
hinu eldforna ættbálksfyrirkomulagi. Að vísu lifir jæssi
'einokunarstofnun enn, j)ótt hún sé nú injög úrættuð, en
jrýðing hennar er ekki nú fremur en áður önnur en
framfærsluákvæði (fátækraframfæri), og missir hún
jrannig gildi sitt og tilverurök í sama mæli sem ætt-
bálksfyrirkomulagið úrættast og pjóðfélagshugsjónin er
skynjuð á siðaðri hátt.
Eftir j)ví sem einokunarböndin voru sterkari á ásta-
lífiniu, að sama skapi jukust bæði afbrot gegn löggjöf
tímanna og raunverulegir glæpir á jressu sviði. Sannað'-
ist aldrei greinilegar en á þessum tímum hið forn-
kveöna, að „naturam expsllas furca, tamen tisque æcur,-
ret“, og að [)rátt fyrir háðulegustu og grimmilegustu