Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 114
108
Inngangur að Passiusálmunum.
IÐUNW
ins og nær á 17. öld sínum fegursta blóma. Fólkið
lifir og hrærist í syndavakanum. Þannig verður syndin,
bæði í ræðu formi (brot gegn lagabókstafnum) og
óræðu formi (kenningin um erfðasyndina), ein af höfuö-
tilfinningum aldarinnar, og fólkið finnur óhjákvæmi-
lega, að hvergi verður fótmál stigið án syndar. Óvinur-
inn er aliis staðar náiægur, eins og einn af helztu skáld-
prestum aldarinnar kemst að orði í merku kvæði „um
níu höfuðóvini“:
Óvini höfum í oss og á, / um kring og hvorri hendi
hjá, / hak, fyrir, yfir, undir stá, / að oss hervirki jafn-
an slá.
Kenningin um erfðasyndina er að eins útsmogin
aðferð til þess að flytja þetta algera neyðarásigkomulag
fólksins yfir á háspekilegt og órætt svið. Hún tjáir að
eins hina ails staðar nálægu forsendu syndarinnar, —
örbirgðina og kynferðishvötina, sem hvorri tveggja
var, samkvæmt vilja Drottins, synjað úrlausnar, nema
að óverulegu leyti. í fullkomnu samræmi við þetta
þótti það þá einnig mesta kurteisi að útmála syndir
sínar og glæpi sem átakanlegast, og sá maður göfug-
astur og í fylstu samræmi við stefnu aldarháttarins,
sem með ámátlegustu orðalagi gat lýst synd sinni og
játað smán sína fyrir guðinum, þannig, að glæpakvið-
urnar eða iðrunarsálmarnir, eins og þær voru nefndar,
komíá manni fyrir sjónii'r sem nokkurs konar veðhlaup
skáldanna í því að tjá bölmóð sinn með vesalmanm
legustum tilburðum. f>að er þó sérkennilegt, að skáldin,
sem túlka þjóðarsálina, skynja synd sína hér um bil
undantekningarlaust í óhlutkendum myndum, án Jmss að
nefna nokkurn tíma einkaleg eða á|)reifanleg dæmi
glæpsemi sinnar; Jieir ininna að Jiessu leyti á keyptar
grátkonur, eða einkennisbúninga, sem eru notaðir við