Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 115
«ÐUNN
Inngangur að Passíusálmunum.
109
sorgarathafnir, án J>ess að sá, sem framkvæmir grátinn
e'ða klæðist sorgarbúningmim, |)urfi endilega að vera
syrgjandinn sjálfur; eins finnur maður hér, að j>eir
stynja undan syndinni sem almennu, óhlutkendu fyrir-
baeri, i senn kremjandi og óupphefjanlegu innan þess
heims, sem j>eir skynja, og hvers hluti j)eir eru, en j)ó
einkum taltól. .
Hreint dæmi um j)essa skynjun syndarinnar sem ó-
sigrandi nauðsynjar og bölvunar í senn, eru t. d. eftir-
farandi stef úr hinu fræga riti: Dagieg iðkun guð-
rækninnar:
Púsund sinnum hef argur eg / eilifan forj)ént kvala-
veg, / sífelt í syndum legið, / útskúfaður í allan stað /
úr augsýn þinni (þ. e. Drottins) o. s. frv.
Þess vegna ályktar höfundurinn:
Arfi þinn kallast ekki má, / unn mér að heita |>ræll
þinn þá, / ó, livað stór þága það er o. s. frv.
Mun óg ekki við manndráp frí, segir HaUgrímur
Pétursson í Passíusálmunum, og í iðrunarkvæði einu
kemst hann m. a. svo að orði:
Synd mín er sandi fleiri,
og á öðrum stað:
Mig angrar það í minni sál, / að mót syndgaði ég
Drotni; / ein synd verðskuldar eilíft bál / eftir lögmáls-
ins vitni; / hver kann að reikna syndir sin? / Sjá, fleiri
eru afbrot mín / sandi á sjávarbotni.
Álít mig, Drottinn, auman þræl, / augum jniskunnar
I)innar, / álít og heyr mitt eymda væl, / álít vein sálar
minnar o. s. frv.
Sígilt dæmi er einnig jretta kjarnorða og tegundar-
hreina stef úr „bænarvísu til Guðs“ eftir einn af Jmktari
skáldprestum aldarinnar: