Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 118
112
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
í fyrsta og síðasta lagi mannhugtak tímanna, og í per-
sónu pessari er harmleikur þeirra saman dreginn. Það,
sem fyrst og fremst einkennir Jesú-hugtakið, er „pín-
an“, — pjáningar Jesú og dauðastríð. Guðinn Jesús er
imynd hins svívirta manns, sem er saklaus og góður
uímkringdur óvinum, í öllum myndum, svikulum vinjm,
ístöðulausum áhangendum, ruddalegum löggæzlumönn-
um, dómurum, böðlum, og loks murkað úr honum lífið
með hætti, sem í táknsögulegu formi og rneð dulspeki-
legum blæ innibindur í sér alla mannlega kröm, pann-
ig, sem tímarnir pektu svo vel á sjálfum sér, eða einsi
og segir í upphafi Eintalis sálarinnar: „Sannlega bar
hann vorn sjúkdóm og hlóð á sig vorri angist.“ Hann
er ekki að eins vopnabróðir mannanna o,g fulltrúi,
heldur einnig hin fullkomna ímynd allrar baráttu peirra
gegn sameinaðri reiði Drottins og ilsku Djöfulsins.
Þar sem hinn reiði, dæmandi Drottinn, ásamt Djöflin-
um, framkvæmdarvaldi sínu, táknar í senn hina jarð-
nesku háspekilegu réttiætishugmynd aldarinnar, pá tákn-
ar jesúsinn hið jarðnieska manneðM í sínu hæsta veldi,
sikyinjað í .senn raunspekilega og háspekil'ega (empiriskt
og metafysiísikt). í tárum hans gráta tímarnir hiut-
skifti sitt, í blóði hans tákna peir kvöl sína, í krossfest-
ingu hans sína fullkomnu uppgjöf gagnvart grimmum
máttarvöldum, og í dauða hans, sem um leið er peirra
eigin dauði, eygja peir Jausn sína. i pessu ömurlega
gervi Jesú, sem prátt fyrir niðurlæginguna er gætt
hinni æðstu náttúru, felst í senn hlutskifti mannanna
og takmark. 1 dýrkun hans fær virðingin útrás fyrir
hinum ódauðlegustu og djúpsettustu eigindum manns-
ins, sem peim er bannað að sjá í sjálfum sér. Hvernig
skáldin, málflutningsmenn fólksins, samsama sig pakk-
látir niðuriægingu hans, er að eins talandi votturinn um