Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 119
IÐUNN
Inngangur að Passíusálmunum.
113
sinnisveiiki uppgjafarinnar, sem lá eins og mara á
þjóðinni.
Pannig má telja Jesú Passíusáknanna prótótýpuna
eöa frumigervingi'nn að manni 17. aldarinnar og þján-
ingumi hanis. Með hliðsjón steglingardóma og lífláts
frá þessari öM fyrir hluti, siem heilbrigð siðferðis-
meövitund telur enigar sakir, má segja, að Jesús tákni
í fyrista lagi aljiýöumann 17. aldarinnar frammi fyrir
réttvísi 17. aldarininar. Stegling hans og niðurlæging er
jiaö tákn, jpar sem 17. öldin á Islandi speglar sína
eigin steglingu og niðurlægingu.
Aumur í fátækt fæddist hér / fyrirlitinn af heimi,
segir Hallgrimur Pétursson um Jesú í Endurminniiig
Krilsts pínu; og annaris staöar í sama kvæði:
Blessaður sveittist blóði sín, / barðist við dauðann
stranga, / harmkvæli öll og allskyns pín / yfir hans sálu
ganga; / falskoss, fjötur og bönd, / færður í Júða hönd, /
högg, slög og hráka leið, / hæðni, álygð og neyð / og
dómsályktan ranga.
Pessi vísa gæti hafa staðið um hvern kagliýddan
Suðurnesjamainin, sem vera skyldi.
Þannig átti það fyrir oss að liggja, að persóna úr
ausiturlenskri sögn yrði, samikvæmt svo kallaðri sálar-
fræði hins óvísvitaða, hið fuilkomnasta tákn um niður-
lægingu voris eigin kynstofns'. í samlíðaninni með þess-
ari austurlenzku sögupersónu, skynjaðri á dulrænan
hátt, mætir hin hagræne og stjörnarfarslega grirnd
hástéttarinnar á einokunartímuoum andæfandi andvörp-
urn frá lýðnum. Nú fer því að vísiu fjarri, eins og fyr
segir, að andóf þessi séu æfiniLega tegundarhrein and-
vörp lágstéttarinnar, og er ástæðan til þess einkum
í því fólgin, að skáldin hafa tvö andlit, annað, sem
•snýr að trölipínduim lýðnum og túlkar kröm hans,
Iðunn XVI.
8