Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 123
IÐUNN
Inngangur að Passíusálniunum.
117
uriægdngarinnar, sem saman dregnar í Jesú-heitinu
voru, eiras og fyr greinir, þær sömu, lið fyrir lið, sem
þjóðin átti sjálf við að búa.
Jesú-mótífið eða Jesú-uppiistaðan, p. e. a. s. Jesús siem
sagnartiliefni, er, íklætt óteljandi gervum, sennilega hin
aMra algengasta uppistaða í skáldskap Vesturlanda.
Það er vegna þesis, að Jesú-gervdngurinn hlýtur alt af
að standa í eánhverri mynd sem tákn hins undirokaða
og fordæmda manns, sem um leið er álitinn guðlegur
og saklaits í eöli sínu. 1 fornbókmentunum, sem ritað-
ar eru af höfðdngjum, ber oft litið á pesisu sagnartil-
efni, og pað finsit sjáldan í hreinni, sjálfri sér sam-
kvæmri mynd. Þó er það til. Grettir nálgast til dæmis
að vera okkar pjóð-legi Jesúgervingur. En óðar og til-
finningin um manninn í senn sem einingu, hugsjón og
imynd æðsta verðmætis nær að þroskast hjá þjóðum,
því ljóisara, söguríikara og yfirgripismeira verður þetta.
tákn í ’bókmentunum, því sterkara verða skáldin gripin
af örlögum peim, sem i því felast, Jesú-örlögunum, fót-
umtroðslu, háðung, kvöl, dómfellingu og lífláti þeirra
lifandi meginraka, sem kalla mætti samnefnara mannis-
ins, hinn sanna mann, sem um leið er hinn guðdómlegi
maður í fulltingi þeirrar staðreyndar, að alt hið guð-
dómlega ákvarðast, er og verður innan hinna hreyfan-
legu endimarka mannhugtaksins. Má yfirleitt segja, að
allar örlögríkari og tegundarhreinni bókmentir Vestur-
landa kristallist í Jesú-sögninnii, og að Jesú-gervingur-
■inn sé um langar aldir hið dýpst skynjaða, alvarlegasta
óg einiægasta í bókmentum voruam, og hafi þó kannske
sjaldan átt þar sterkari ítök en á vorum dögum. Kjarni
þessarar uppistöðu er æfdnlega ímyndun hins upprunat-
lega miannræna, sem mynnist við hið guðlega, „sannleik-
ans“, sem beittur er vaidi, hæddur og kvalinn o. s. frv.;