Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 125
JÐUNN
Inngangur að Passíusálmunum.
119
lausnarinmar, sem áður mynclaði að eins dulspekilcga
fjarvídd sagnarinnar, hefir nú verið samið að skyn-
seminni, og látið blasa við fram undan hér á jörðu, í
sta'ð pess, sem áður var, á „himnum". „Endurlausnin"
«r í uútimabókmentunum boðuð Jjjóðunum sem ástand,
sem sé í aðsigi í pessu lífi, par sem fortíminn gerði
ekki ráð fyrir bjartsýnhi lausn annari en framhaldí
mannlifsins á óræðu sviði post mortem. Hin bölsýna
lausn, sem viðvaningsritdómarar eru vanir að nefna
tilgangsleysi í skáldverkum eða „skort á boðskap",
er lrins vegar fóigin í pví, að viðfangsefnið er leyst
nieð statns quo ante.
Guðir aldanna eru, eins og kunnugt er, æfinlega tákn
einhverra mannlegra eiginleiika og eðlispátta, og pá
skiljanilega einkum peirra, sem ráðandi eru í vitundar-
lifi pess mannfélags, sem uppi er á hverjum tíma. Iðu-
lega breytisit inntak guðsinis eftár aldiarhættinum, enda
pótrt nafni hans sé haldið, nýju vini er helt á gamla
belgi, og ný hugsanaform, venjulegast sköpuð af breytt-
um hagsmunum, leggja guðinn undir sig og íklæða
nafn hans sínuin eigindum eins og daeim vitna ljósast,
par sem prír hinir raunverulegu (ekki dulfræðilegu!)
höfuðguðir kapólskunnar, Drottinn, Djöfullinn og Jes-
ús, eru eftir siðbótina látnir halda nöfnum sinum, en
innihaldi peiirra breytt í verulegum atriðum. Að vísu
eru á pesisum tímamótum fjölmargir aðrir guðir lagðir
niður, t. d. ýmsir máttugir dýrlingar (sem sums staðar
voru orðnir höfuðguðir), sumir purkast út af sjálfu
sér við breytingu pá, sem gerð er á inni'haldi aðalguð-
anna, aðrir eru líkvíderaðir, „gerðir upp“, eins og hinn
máttugi kvenguð María, sem legst niður af peirri höf-
uöástæðu, að með siðbótinni er ekki lengur pörf á
aö „súblhnera libido“ prestanna, heldur er henni með