Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 127
IÐUNN
Inngangur að Passíusálmunum.
12ti
væri búinn ságur. HeimspekiLsga hefir þaó eitt gerst,
a'ð goðtáknin hafa verað samin að skynseminni (ra-
tiónalíséruð).
6. PASSIUSÁLMARNIR OG EDDA,
lauslegur samanburður.
Samanburður á hinni fornu íslenzku goðafræði Eddu-
kvæðanna og hinni kristnu goðafræði PassíusáLmanna
nær mijög skamt, en er J>ó fróðlegur, bæði að því er
snertir himinvíðan mismun þessara tveggja lífsviðhorfa,
og edns um þá þræði, sem sameiginlegir mega teljast,
enda þótt uppistaða og ívaf sé í öllum meginatraðum.
af ólíkum toga.
Sú spurning, hvort kristinn dómur sé eða sé ekki
upjrhaf og undirrót að grimmýðgi þeirri, sem 17..
öldinni er samrunnin, verður sem sagt ekki leyst hér.
Eiltt er víst, að hinn refsandi guð reiðidómsins er sam-
norrænrai hugsun framandi og erfitt að fiokka hann
öðru vísi en aðkominn dysmorphismus, sem blandað.
hafi blóði við inenningu nyrðii þjóða og geti'ð við henni
marga miður geðuga bastarða. Spurningin um það, að'
hverju leyti þessi þursakenda guðshugmynd sé aust-
ræras eðlis eða suðræns, liggur einnig utan umgerða
þessa ágrips, — hér verður látið nægja að gera þessar
tvær athuganir, 1) að guð þessi er ekki almenns mann-
legs eðlis, heldur sjúkfelds, og 2) að hann á lítið skylt
við guðshugmynd Nýja-testamentisins, allra sízt guðs-
hugmynd hinna svo kölluðu guðspjalla, sem er mjög
fuill af mótsögnum, og ])ó óskilgreinilegust af þeim.
orðum, sem Lögð eru í munn Nýja-testmentis-persón-
unnar Jesú, — sem hins vegar á ekki fremur skyilt