Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 131
IÐCJNN
Inngangur að Passíusálmunum.
125
sig úr lögum. vi'ð almenn ednketini íslenzks skaplyndis
og hugsunarháttar mé hinar kynföstu geymdir íslenzkr-
ar menningar, enda fer pví fjarri, að svo sé. Að vísuer
ví'ða yfir gnæfandi málblær peirrar tungu, setn notuð
var af hiinuim erlendu arðránismönnuin, og hreinleiki
hins upprunalega máis viða blettaður, en slíkt er sam-
einkenni á bókmentum aldarinnar og öðru, sem ritað
var. Bragarhættir Hallgríms eru einnig með örfáum
undantekningum danskpýzkir, p. e. fullkomið siðbótar-
fyrirbrigði. En pað er samt sem áður ein tegund eigin-
leika, sem auðkenni r jafnvel kristnustu ljóð HalLgríins
Uim frarn flest önnur dulfræðileg skáld pessara tíma,
og sá eiginleiki á eflaust sinn pátt í pví, að píslarljóð
hans hafa orðið öðrum langlífari með ]>jóðinni. Þennan
éiginieika, siem alls sitaðar glóir á innan um hinar gyð-
inglegu öfgar og klúryrði píslarsögunnar, má nefna
heiðin kló.kindi hans og brjóstvit. Þessi heiðnu klókindi,
sem eru í beinni stefnu við Hávamál, brjóta í bág við
algengan stil píslarkvæÖa og trúarskáldskapar 17. ald-
arinnar yfirleitt, bæði innan lands og utan.
Dærni urn petta eru pær fortölur Hallgríms, sem um
leið eru mjög ábærilegar í Hávamálum, að trúa aldrei
illum vini né peim, sem fagurt lætur, reiða sig helzt
aldrei á aöra, en vera pó vinur vina sinina. Þessi vik-
ingaspeki, spekii „lítilla sanda, lítilla sæva“, stendur
mjög djúpum rótum í Voru kyni. Stundum, og pað jafn-
vel í sínum beztu kvæðum, dettur Hallgrímur ofan á
jafn-heiðinn hugsunarhátt og pann, að brýna fyrir
mönnurn að reiða sig ekki á neinn, nema helzt sjálfan
sig. Þetta kemiur ljóist fram í kvæðinu Flærðarsenna,
sem er, að bragarhættinum undanskildum, hrein Há'va-
mál, auk pess sem vinnubrögð pess eru ntjög snildarleg.
Ber t. d. saiman úr Flærðarsennu: