Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 132
126
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNM
meðan slær orð við eyra / er þér kær vinur að heyra /
sértu fjær, svo er það ekki meira —
við:
Ósnotr maðr / hyggr sér alla vesa / viðhlæjendr vini; /
]iá þat fiðr / es at ])ingi kömr / at á formælendur fáa
(Hávamál).
Þetta erinidi gæti sömuleiðis staðið orð fyrir orð í
Hávamálum innihaldsins vegna:
Heimskur er sá, sem heldur / hvers manns lof sem full-
gert sé; / einfaldur oft þess geldur, / alvöru meinar pað
hinuni er spé; / trygðagjöld táls með korni / temprast
köld, nema við sporni; / vinur í kvöld, vélar pig strax að
morgni.
Mörgum fortölum Passíusálmanna um kurteisi ogvar-
færni í orðum svipar til Hávamála, enda þótt maður
sakni hjá Hallgrími hins hofmannlega glæsileiks pessa
heiðna kvæðis.
At augabragði / skala maður annan hafa / pótt til kynn-
is komi,
segir í Hávamálum, og í beinu áframhaldi pessarar
hugsunar bætir Hallgrímur við:
Þú veizt ei hvern pú hittir par, / heldur en pessir Gyð-
ingar (Pass.).
Þannig er t. d .visa eins og sú, sem hér fer á eftir,
full af heiðnum vísdómi og gæti staðið í Hávamálum:
Oft má af máli pekkja / manninn, liver helzt hann er, /
sig mun fyrst sjálfan blekkja / sá með lastmælgi fer; /
góður af geði hreinu / góðorður reynist víst, / fullur af
illu einu / illyrðin sparar sízt.
AÖ vísu kemur hér fram kristin hugsun (menn, sem
ýmist séu góðir eða illir an sicli), en pað gæti engu
siöur vierið fulikomlega heiðin skoðun, ef maöur vildi
kjósa að varpa frá sér hinum dulfræðiiegu sjónarmið-