Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 135
iðunn Inngangur að Passíusálmunum. 129
aö mér sé sem einstaklingi óhætt að skáka í ])vi skjól-
inu, að annar einstaklinigur sæti grimmilegri reiði og
taki út hina herfilegustu refsingu fyrir misgeröir minar.
Á (ressum rökfræðilega skorti og siðferðiLega sljóleika,
sem hvergi getur átt samleið með siöuðum hugsunar-
hætti, enda villimannlegur að uppruna, hefir kristinn
dómur brotið bát sinn við aukna siðmenningu.
En á sarnri stund og menn hætta að trúa á Helviti og
refsinguna, þá breytist Jesús einnig í grundvallaratrið'-
um, nafn hans fær alt aðra þýðingu, hann verður eins
og vörumerki fyrir óskyldustu tegundir, nýju víni er
en,n helt á gamlan belg, enda má s-egja, að með afnámi
Helvítis hrynji alt kenningakerfið í rústir og vígtenn-
urnar séu dregnar úr kristnum dómi.
7. PASSÍUSÁLMARNIR SEM LISTAVERK.
(Yfirlit.)
Nú væri ekki óliklegt, að lesandinn spyrði umslíkt verk,
sem er ekki að ein,s öskynsamilegt, heldur einnig ósiðleg'
í grundvaUaratriðum, auk þess sem það túlkar heims-
tilfinningu hýddrar og hungraðrar þrælaþjóðar i viður-
styggi'legu aldarfaú, — meó hverjum rökum hægt sé að
halda því fram, aö hér getiverið umsnildarverk aðræða.
Liðnuim menningatímabiilum svi|)ar iðulega til fram-
andi kynstofna að því leyti, sem þau geta i fyrstu kall-
að fram hjá nemandanum ákveðið ógeð, sem síðan
hverfur smám saiman við nánari rarmsókn. Manni kunna
t. d. í fyrstu að ])ykja ljótir svartir menn, og meira að
segja sýnast allir svartir menn eins. Við aukna um-
gengni gleymir maöur hinum svokallaða ljótleik þeirra
sem heildar og fer smám saman að koma auga á
mannainun meðal þeirra og greina á milli mismunar
9
Iðunn XVI.