Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Page 142
136
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
benda á, hvernig höfundurinn lætur stöðugt aða'efnið
spegia sig í smáatriðunum, endurtaka sig par látlaust,
svo aðalsagan er sögð upp aftur og aftur með hljómc
kviðus.tíl í smæstu deilum vierksin.s, svo bvergi fer arða
til ónýtds né stendur í óskýrðu sambandi við megin-
atriðin. Til pess að sjá, með hvíliku samræmi pessi list
er leikin, er óparft að seilast út yfir fyrista sálminn eft-
ir dæmum; jrau eru alls staðar jafn-augljós. Vísurnar
9—15 (upphaf textans) — lofsönigurinn tii Guðs að |)eg-
inni máltíð, sem um lieið er lofsöngur undan burtför af
heimili — stendur í sambandi við grundvallarhugmynd-
ina um skylduga undirgefni vora við Drottin í smáu
og stóru. Víisurnar 15—18: Jesús gengur yfir hinn breiða
bekk Kedron: jret.ta atriði er samrýmt peirri höfuð-
hugsun verksins, að „leið mín sé yfir hörmungar“. Vísr
ur 18—21 visa aftur til „hógværðar“ og undirgefni. í
21. visu kemur grasgarðurinn fyrir sem tákn og sam-
líking vors eigin lífs og pjáningar mannsdns alment.
Löks kemur lofun Péturs í síðustu vísum sálmsins sem
dæmi pesis, hve valt sé að voga á holdsins styrk, hve
alt vort traust sé óstöðugt án guðs náðar, og að mað-
urinn beri fésjóð sinn í glaskeri. Þannig getur maður
haldið áfram að sjá meginatriðin speglast í smáatrið-
unum alt verkið á enda. Sem glæsilegt dæmi af jres.su
tagi sikal hér bent séristakliega á hinn eftirminnilega
sálm Um útleiðslu Kristí úr pinghúsinu (XXV.), par
sem pesisi útleiðsla er heimfærð upp á alla mannlega
niðurlægingu og hina einustu huggun manns í dauðan-
um. — Þessar vísur eiga annars fyrir allra hluta sakir
óvíða sinn líka í hinuin iistsnauða skáldiskap 17. ald-
arinnar. 1
Um leið og petta síðast nefnda dæmi sýnir list Háll-
gríms í ]>ví að samrýma smáatriðin við meginhugsun-